Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 57

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 57
EINVÍGIÐ 55 Við hvatningarorð frá lönd- um sínum varð Japaninn fyrir sálrænum verkunum, sem voru honum mjög í hag. Á móti þess- um múgáhrifum máttu uppörf- unarhróp mín sín lítils. En Ciear hafði stáltaugar og hann athugaði með rólegri yfir- vegun, hvað beið hans. Mót- stöðumaður hans myndi ekki leitast við að berja hann í gólf- ið, hann myndi leitast við að limlesta hann og gera hann þannig óvígan. Bjallan hringdi. Keppinautarnir nálgast hvor annan til hægri. Ég sé, að Clear er á verði gegn höggi í nárann. Eins og leiftur fellur höggið og lendir á innanverðu vinstra læri. Til allrar hamingju of lágt. Höggið lætur eftir sig rauðan þrimil. Þá reynir Japaninn að sækja á frá vinstri hlið. Clear hreyfir sig með honum og ber frá sér við og við, til þess að halda honum frá sér. Kitamura er öruggur, svipur hans er hæðnisfullur. Mér þyngir í hvert sinn er ég horfi á hann leggja til höggs við bráð sína. Það er átzt við -— reitt til höggs og högg borin af sér. Á hverri sekúndu lævís brögð og kænleg- ar varnir. Allt í einu kemur Cle- ar höggi á barkakýli Kitamura. Augu Japanans fyllast tárum. Upp frá þessu sá Japaninn rautt. Hann leggur til atlögu og kemur höggi á andlit Clears með jaðri vinstri handar, sem flær skinnið af enni hans og nefi og sú hægri lendir á hægri fram- handlegg. Um leið nær Clear að koma höggi á andlit Kitamura, er snertir höku hans, en stöðvast upp undir nefinu, sem nærri tók af. Bjallan hringir. En hvílíkar fimm mínútur! Kitamura dreg- ur sig í hlé í hring sinn og blóð- ið fossar úr nefi hans, en hann lítur aldrei af keppinaut. sínum. Hinn blóðugi þrimill yfir enni Clears minnir á svipuhögg. „Hann hefir ekki enn náð að koma á þig hættulegu höggi,“ segi ég til uppörvunar. ,,Þá hefir einhver verið að kasta í mig grjóti,“ svarar Clear. Bjallan hringir. Kitamura þýtur á fætur. Hinn fyrri ögrandi svipur hans hefir vikið fyrir nístandi haturs augnaráði. Hann byrjar á því að færa sig hratt í hring til hægri. Clear hreyfir sig í sam- ræmi við það og athugar allar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.