Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 89

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 89
ÚR HEIMI FRUMEINDANNA 87 seguls byrja kjarnarnir að hreyfast í hringi. Hraðinn vex stöðugt og hringirnir stækka og að lokum fara þeir á ofsalegri ferð út um rifu á tækinu, dynja þar eins og skothríð á efni því, sem þar er fyrir. Við þessa skot- hríð breytist bygging frumeinda efnisins. Það eru til 30 til 40 cyclotron- ar í heiminum og eru flestir þeirra í Bandaríkjunum. Sá stærsti, sem er í eign dr. Lawrence vegur 225 smálestir og hefir 15.000.000 volta spennu. Nýr cyclotron er í smíðum handa dr. Lawrence — í bygg- ingu, sem er 90 feta há — og á hann að vera fullsmíðaður eftir eitt eða tvö ár. Hraði kjarn- anna á að verða 90.000 km. á sekúndu. Múrsteinn mundi bráðna fyrir þeim eins og tólg. Á meðan þessi skothríð raf- eindanna fer fram, á sér stað næstum því ótrúleg breyting í efni því, sem verður fyrir skot- hríðinni. Sumar frumeindir járns breytast t. d. í cobalt og manganese. Aðrar halda áfram að vera járn, en hafa öðlast hina dásamlegu geislamagnandi eig- inleika radíums, þ. e. a. s. þær gefa frá sér sams konar geisla og radíum. Flest önnur efni geta á sama hátt öðlast þennan eiginleika, Áhrifin eru þó ekki langvarandi eins og í radíum. En úr einni tegund efnisins sodium mun cyclotroninn, sem nú er í smíð- um geta á fáum mínútum fram- leitt geislamagnað sodium, er að styrkleika jafngildir öllu því radium, sem nú er til í heimin- um. Ef byggðir væru þannig nokkrir cyclotronar á víð og dreif um Bandaríkin, mundu þeir geta framleitt geislamögn- uð efni á mjög ódýran hátt handa öllum sjúkrahúsum landsins. Þessi geislamögnuðu efni, sem þannig eru framleidd í cyclo- troninum, hafa auk þess hvert á sinn hátt mjög þýðingarmikla eiginleika, sem radium hefir ekki. Því að auk þess, sem þau gefa frá sér geisla, hafa þau að öllu leyti sömu eiginleika og þau höfðu áður en þau urðu geisla- mögnuð. Ef sjúkling er til dæmis gefið geislamagnað kal- cium, þá meltir hann það og nýt- ir alveg eins og ógeislamagnað calcium. Þetta er svo þýðingarmikið atriði fyrir læknavísindin, að læknar telja, að cyclotroninn sé dásamlegasta lækningatækið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.