Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 90

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 90
88 TJRVAL sem fundið hefir verið upp síð- an smásjáin varð til. Því að eins og kunnugt er setjast sum efni nær einungis að á vissum stöð- um í líkamanum. Ef manni er gefinn inn joðupplausn, verður joðmagnið, sem safnast fyrir í skjaldkirtlinum 5000 sinnum meira en í öðrum vefum líkam- ans. Við tilraunir, sem gerðar hafa verið með að gefa dýrum inn geislamagnað joð, hafa kom- ið fram áhrifamiklar breyting- ar á skjaldkirtlinum, án þess að aðra vefi líkamans hafi sakað. Þessi aðferð felur í sér geysi- lega möguleika. Til er sjúkdóm- ur, sem veldur óeðlilegum vexti blóðkornanna. Alvarlegustu til- fellin eru banvæn. Tilraunir hafa sýnt, að geislamagnaður fosfór hefir tilhneigingu til að safnast í hina sjúku vefi. Með því að gefa sjúklingum inn geislamagnaðan fosfór hefir tekizt að draga mjög úr áhrif- um sjúkdómsins. Þess ber þó að geta, að allar þessar aðgerðir eru mjög á til- raunastigi og er því ekki að vænta, að þær séu almennt komnar í notkun. Önnur aðferð felur einnig í sér mikla möguleika. Þegar hraðinn á neindunum, sem not- aðar eru við skothríðina í cyclo- troninum, er minnkaður með því til dæmis að láta þær fara í gegnum þunna parafínplötu, hafa þær þau áhrif á frumefnið boron — sem er mjög almennt notað, t. d. í borax — að kjarni þess sameinast einni af hinum ,,hægfara“ neindum og spring- ur. Við það myndast tvær frum- eindir, ein alfa (radium) frum- eind og ein litium-frumeind, sem fara hvor í sína áttina. Þessar frumeindir hafa báðar mjög eyðileggjandi áhrif á lifandi vefi. Vísindamenn eru nú að gera tilraunir til að sameina boron einhverju því efni, sem safnast fyrir í sjúkum vefjum. Ef það tækist, væri hægt að skjóta á boronið með hægfara neindum og eyða þannig hinum sjúku vefjum. Til eru nú mjög næm mæli- tæki til að finna, hvort efni er geislamagnað eða ekki. Ef mað- ur tekur inn geislamagnað efni og heldur á slíku mælitæki í hendinni, sýnir mælitækið innan fárra mínútna, að efnið er kom- ið fram í fingurgóma, en þang- að hefir það borizt með blóðinu. Vísindamenn hafa þannig fundið með geislamögnuðu járni, að ef kú er gefið járn, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.