Úrval - 01.02.1943, Síða 28

Úrval - 01.02.1943, Síða 28
26 ÚRVAL kann, að mínu áliti, að vera or- sök krabbameins." Á rannsóknarstöð Spertis og sjúkrahúsum þeim, sem eru í sambandi við hana er þessum tilraunum haldið áfram sleitu- laust, ef takast mætti að nota biodyn til að kippa þessu óeðli- lega ástandi frumanna í samt lag. En Sperti sá, að biodynhor- mónarnir mundu geta verið til fleiri hluta nytsamlegir. Aug- ljóst var, að biodyn það, sem örfar vöxt og skiptingu frum- anna mundi vera þýðingarmikill þáttu í græðingu brunasára, þar sem þörf er á skjótri myndun nýrra vefja á stórum svæðum. Með því að vinna vaxtarbiodyn úr særðum dýralifrum og önd- unarbiodyn úr særðum gerfrum- um, og nota feiti, sem mýkjandi bindiefni, tókst aðstoðarmönn- um Spertis að búa til bruna- smyrsl þau, sem áður um getur. En hvers vegna þau eyða öllum sársauka, þó að engin deyfandi efni séu í þeim, er enn ókunn- ugt. Starfsmenn Spertis hafa upp- götvað annað eftirtektarvert atriði í sambandi við biodyn. I heilbrigðu hörundi er öndunar- starfsemi frumanna meiri en í öðrum frumum líkamans. En eftir því, sem óhreinindi, skort- ur á sólarljósi, aldur o. fl. lam- ar húðöndunina, missir hörund- ið ferskleik sinn og fegurð. Til- raunir hafa leitt í ljós, að notk- un fegurðarlyfja hindrar eðli- lega húðöndun. Ekki er þó ástæða til fyrir kvenþjóðina að kasta frá sér öllu slíku, því að þessi skaðlegu áhrif má upp- hef ja með því að setja öndunar- biodyn saman við andlitskremið. Krabbamein, brunasár og hörundsfegurð sýnast ekki skyld viðfangsefni, en rann- sóknir vísindamanna geta borið þá út á hinar ólíklegustu brautir. CV5^C>0 Þegar tíminn virðist standa kyrr. Eitt af því óþægilegasta, sem hent getur fyrirlesara er, þegar áheyrendum verður tíðförult í vasa sína til að líta á úrið. Ég spurði John Erskine einu sinni, hvort honum finndist ekki ónota- legt, þegar slíkt kæmi fyrir. „Nei,“ sagði hann, „ekki fyrr en þeir fara að hrista þau.“ Frank Crowninshield í „Vogue".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.