Úrval - 01.02.1943, Side 31

Úrval - 01.02.1943, Side 31
OFURHUGAK NIAGAKA 29 og stól út á miðja línuna og settist að snæðingi. Hann gekk yfir gljúfrin að næturlagi við birtu frá öflugum eimlestaljós- um, sem slökkt voru, þegar hann var kominn nokkuð á leið, svo að hann varð að halda áfram í myrkrinu. Hann fór þessa hættulegu ferð með bundið fyrir augun eða með körfur á fótun- um. Tvisvar gekk hann aftur á bak yfir, og hann fór jafnvel á stiklum. Einu sinni lét hann tóma flösku síga í bandi niður í lítinn gufubát og dró hana fulla upp aftur. En mesta athygli vakti það þó, þegar hann bar mann á bak- inu yfir. Blondin lofaði hverjum þeim álitlegri fjárupphæð, sem þyrði að fara. Ýmsir gáfu sig fram, en gáfust upp, þegar á átti að herða. Að lokum ákvað aðstoðarmaður hans, Harry Colcord að nafni, að fara. Áhorfendaf jöldinn hafði stöðugt aukizt við sýningar Blondins, en í þetta skipti náði mannfjöld- inn hámarki. Tala áhorfenda var áætluð þrjú hundruð þúsund. Blondin kom fram í skraut- legum, nærskornum fimleikaföt- um. Colcord, sem var í veizlu- klæðum, fór upp á bak Blondins, setti fæturna í ístöð og hélt sér í ólar. Við lúðraþyt lögðu þeir af stað. Ofurhægt og varlega fikr- aði Blondin sig áfram. Þegar þeir höfðu farið 150 fet, varð hann að hvíla sig og sagði Col- cord fyrir, hvernig hann ætti að láta sig síga niður. Colcord hafði ekki gert ráð fyrir þessu og var að því komið að hann léti hug- fallast. Honum skildist þó, að ef hann yrði ekki við tilmælum Blondins, gæti það kostað líf þeirra beggja. Hann hlýddi því og ríghélt sér í mjaðmir Blond- ins. Eftir stutta stund sagði Blond- in honum að fara aftur á bak sér. Næst þegar þeir námu stað- ar, hélt Blondin hatti sínum beinum handlegg út frá sér. Á þilfari litla gufubátsins stóð hin fræga skammbyssuskytta John Travis. Hann hleypti af byssu sinni. Blondin athugaði hattinn og gaf neikvætt merki. Travis skaut aftur, en hitti ekki. í þriðja skiptið veifaði Blondin f jörlega hattinum — kúlan hafði farið í gegnum hann. Á miðri línunni, þar sem eng- in hliðarstög studdu hana, brást jafnvægisstöngin. Blondin tók til fótanna. Þegar hann kom að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.