Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 12
Þegar þýzka flotanum var sökkt.
Grein úr „This Week Magazine",
eftir Tom Mahoney.
P FTIR vopnahléð 1918 var
þýzki flotinn, um 70 skip,
hafður í herkví í Scapa Flow,
meðan Bandamenn ræddu afdrif
hans í Versölum. Þýzki flota-
foringinn, von Reuter, ákvað að
sökkva heldur skipunum en að
láta þau af hendi, og með þetta
áform í huga byrjaði hann á því
að fækka áhöfnunum, unz eftir
voru aðeins þeir sjóliðar, er
hann treysti til fullnustu. Hinn
17. júní 1919, sendi hann for-
ingjum sínum þessa leynilegu
fyrirskipun: Gerið ráðstafanir
bilun, og vesalings barnið, sem
hélt að ósk sín hefði orðið að
áhrínsorðum, fékk óþægindi í
magann. Þegar læknirinn hafði
fullvissað hana um, að hún ætti
enga sök á dauða kennarans,
batnaði henni.
,,Læknavísindin,“ segir dr.
Franz Alexander, „eru nú aft-
ur farin að líta á sjúklinginn
sem mannlega veru, ofurselda
til þess að sökkva megi skipun-
um fyrirvaralaust: í fyrsta lagi,
ef Bretar reyna að taka þau; í
öðru lagi, ef þér fáið dulmáls-
merltið: „Grein 11 — Viður-
kennið.“
21. júní hélt brezki flotafor-
inginn Freemantle flota sínum
til hafs, til tundurskeytaæfinga.
Það voru aðeins sjö togarar og
tveir tundurspillar eftir til þess
að gæta þýzka flotans þennan
morgun, þegar von Reuter fékk
fregnina um það, að ráðstefnan
í Versölum hefði hafnað tilboð-
mannlegum geðshræringum —
áhyggjum og ótta, vonum og
örvæntingu — en ekki sem
sálarlausa vél, samsetta úr mis-
munandi líffærum."
Framsýnir læknar leggja
áherzlu á, að það sé þýðingar-
meira að þekkja sjúklinginn,
sem þjáist af sjúkdóm, heldur
en sjúkdóminn, sem sjúklingur-
inn þjáist af.