Úrval - 01.02.1943, Side 85

Úrval - 01.02.1943, Side 85
HEIMSENDIR 83 annað en duft og aska? Að lok- um tilkynnti Miller, að 23. októ- ber yrði hinn mikli dagur. Þegar stundin nálgaðist, var troðfullt í öllum kirkjum Millers við hinar tíðu messugerðir. Þús- undir manna stóðu utan dyra og báðust fyrir og sungu. Fjölda rnargir urðu skelkaðir eða frömdu sjálfsmorð. I litlu geð- veikrahæli í Vermont voru tuttugu og fimm áhangendur Millers, sem orðið höfðu vit- skertir af eftirvæntingunni. Bóndi einn í Pensylvaníu drap sig og f jölskyldu sína, af því að eitt af börnum hans hafði farið háðuglegum orðum um spá- manninn, og annar maður í Massachusetts skar konu sína á háls af sömu ástæðum. Blöðin studdu kirkjuna í baráttunni við þetta brjálæði, en áhangendur Millers settu greinar í blöðin, þar sem hinir syndugu voru hvattir til að iðrast meðan tími væri til. Þegar hinn mikli dagur rann upp, var þungskýjað loft og hinir trúuðu horfðu með vel- þóknun til himinsins — og þótti útlitið eiga vel við, fyrst von var á heimsendi. í stórhópum yfirgáfu menn Boston, Philadelphíu, New York og aðrar stórborgir að kvöldi 22. okt. og streymdu út í sveit- irnar, sveipaðir hinum þunnu, hvítu skikkjum upprisunnar. Þegar leið á nóttina, óx eftir- væntingin. Um allt landið horfðu menn áfjáðir til himins. Menn og konur skriðu á fjórum fótum og báru aðra á baki sér og átti það að tákna innreið frelsarans í Jerúsalem. Menn þvoðu fætur hvers annars og dönsuðu í tryll- ingslegum trúarhita. Börn æddu um óttaslegin og biðu eftir eld- tungunum, sem áttu að eyða heiminum. Á einum stað fund- ust tvö þeirra dauð morguninn eftir. Þegar nálgaðist dögun og ekkert óvenjulegt skeði, fjaraði út æsingin, sem brunnið hafði í augum hinna trúuðu alla nótt- ina og í stað hennar kom ótti. Að lokum rann sólin upp; heim- urinn var enn ósviðinn af eldi og Gabríel erkiengill hafði ekki þeytt lúður sinn. Fylgjendur Millers héldu hljóðir heim til sín, í skítugum og blautum skikkjum, heim til búa sinna og fyrra starfs, þeir sem það gátu. Á leiðinni urðu þeir fyrir háði og spotti hinna vantrúuðu, en voru svo niður- dregnir, að þeir tóku varla eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.