Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 93

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 93
„Ég var einu sinni vesalingur, sem vóg aóeins 97 pun<l,“ segir Charles Atlas, Bezt vaxni maður í heimi. Grein úr „New Yorker“, eftir Kobert Lewis Taylor. CHARLES ATLAS, sem hefir fundið beztu aðferðina til þess að auka mönnum krafta í kögglum, er eini maður- inn, sem hefir verið mældur „hátt og lágt“, svo að framtíðin geti fengið að vita, hvernig líkamsbygging hans hafi verið. Árangur mæl- inganna er geymdur í hinu opinbera bókasafni New York-borgar. Atlas telur þetta réttilega að þakka hinum merkilega líkama sínum. „Þetta er sniðugt uppátæki/1 segir hann. „Þegar fólk fer að velta því fyrir sér, eftir tvö eða þrjú þúsund ár, hvers konar fuglar hafi búið á jörð- inn á tuttugustu öld, þá fer það bara til bókasafnsins, og hverj- um kynnist það þá? Atlas!“ Hinn sterki maður er ekki feiminn við að sýna sig. Einu sinni, þegar hann var staddur í París, var hann boðinn til kveld- verðar hjá frú Elsu Schiaparelli, sem þekkt- ust er fyrir kjóla sína. Skömmu eftir að gest- irnir voru seztir að borði, sagði frú Schiap- arelli: „Er það satt, að þér hafið eins dásam- legan líkama og sagt er?“ Það var ekki hægt að villast um svar Atlas. Hann reis úr sæti sínu og fór úr öllu niður að mitti. Frú Schiaparelli og hinir gestirnir gátu ekki annað en fallizt á það, að líkami hans væri dá- samlegur. Þegar Atlas gerir annað eins- og þetta, þá er það ekki til ann- ars en að útbreiða þá kenningu sína, að menn geti orðið glaðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.