Úrval - 01.02.1943, Side 95

Úrval - 01.02.1943, Side 95
BBZT VAXNI MAÐUR I HEIMI 93 metrar í ummál. Mitti Atlas er 80 sentímetrar. Háls hans er aðeins 42,5 sentímetrar og hann verður dapur í bragði, þegar hann hugleiðir það, hversu grannur hálsinn er í raun og veru. Atlas fæddist á Suður-ítalíu og heitir réttu nafni Angelo Siciliano. Hann ólzt upp í Brook- lyn og var lengi hin mesta hryggðarmynd. Mynd, sem var tekin af honum litlu eftir ferm- ingu, sýnir renglulegan dreng, fjörlausan og úrræðalausan. Fólk, sem átti heima í nágrenni við hann, man vel eftir því, að hann var undarlega veikbyggð- ur. Það er því ekkert ranghermi hjá Atlas, þegar hann segir í tímaritsauglýsingum sínum: ,,Ég var einu sinni vesalingur, sem vóg aðeins 97 pund.“ Þegar Angelo var sextán ára gamall, vildi einu sinni svo til, að hann kom í listasafnið í Brooklyn. Þar kom hann auga á styttu af Herkúles. Hann varð alveg frá sér numinn. Viku síð- ar byrjaði hann æfingar í leik- fimihúsi, sem K.F.U.M. átti og hamaðist eins og vitfirringur. Hann reyndi allar venjulegar æfingar, en varð ekki fylilega ánægður. „Það vantaði eitthvað á,“ segir hann nú. Hann komst að því dag einn, þegar hann var á gangi í dýragarðinum í Bronx. ,,Já,“ segir hann, „ég stóð fyrir framan ljónabúrið, þegar sá gamli stendur allt í einu á fætur og fer að teygja sig. Það kom svo mikil hreyfing á vöðvana, að það var eins og kanína væri á harðaspretti undir gólfábreiðu. Þá sagði ég við sjálfan mig: „Hefir þessi karl nokkra leik- fimikennara? Nei, herra minn. Hann heitir bara einum vöðva gegn öðrum.“ Þannig varð Atlas-aðferðin til. Siciliano hinn ungi fór að beita vöðvum sínum hverjum gegn öðrum á allan hugsanlegan hátt. Hann „stofnaði til reip- dráttar“ milli handanna, greip utan um höfuð sitt og reyndi að sveigja það niður á bringu, jafnframt því, sem hann beitti kröftum hálsvöðvanna á móti. Stundum var hann búinn að hnýta handleggjunum og fótun- um svo saman, að hann gat varla greitt úr flækjunni aftur. En er tímar liðu fram lærðist honum, hvaða vöðva væri bezt að æfa saman, til þess að árang- ur yrði sem beztur og það or- sakaði sem minnst óþægindi. Hann var alltaf að æfa sig,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.