Úrval - 01.02.1943, Side 49

Úrval - 01.02.1943, Side 49
Kaflar úr dagbók R. F. Scott líapteins, sem lýsa átakanlegri baráttu við kulda og hungur. Síðasta gangan. Úr bókinni „The Golden Book“. | NÖVEMBER 19X1 hóf Scott sleða- ferð sína til Suðurpólsins. Vega- lengdin var 800 mílur hvora leið, yfir ís og snjó. Hjálparsveitir með klunna- lega vélsleða og hundaæki fóru á undan. Á eftir kom Scott og félagar hans með matvæli og annan útbúnað á sleðum, sem smávöxnum hestum var beitt fyrir. Vélsleðarnir biluðu fljótlega. Hestarnir þoldu illa kuld- ann og að lokum voru þeir allir skotnir og notaðir sem hundafæða. Birgðum var komið fyrir á leiðinni með vissu millibili til notkunar á heimleiðinni. Þegar komið var að jökulrótunum, voru hundarnir sendir til baka, og þrír hópar lögðu á jökulinn með sleð- ana í eftirdragi. Þegar upp var kom- ið, voru þeir dugminnstu látnir snúa við, og þegar komið var miðja vegu milli hájökulsins og pólsins, var ann- ar hópur sendur heim. Scott hélt áfram með fjórum hraustustu félög- um sinum: Oates kapteini, Wilson lækni og liðsforingjunum Bowers og Evans. Þeir komu til pólsins 18. janúar, en uppgötvuðu þá, að Amundsen hafðl orðið á undan þeim. Vonsviknir lögðu þeir af stað í hina hættulegu heim- ferð. „Við höfum snúið bakinu að hinu langþráða marki okkar,“ skrifar Scott í dagbókina, ,,og bíður okkar nú 800 mílna erfið leið — og farið vel allir mínir glæstu dagdraumar!" I AUGARDAGUR, 27. janúar, ^ Leið okkar lá, fram að há- degi, yfir sífelda snjóskafla. Til að sjá var það eins og úfinn sjór. Við Wilson fórum á undan á skíðum, en hinir komu gang- andi á eftir. Það var mjög erfitt að rekja slóðina .. . Svefnpokarnir okkar verða rakari með hverjum degi og matarskorturinn er farinn að hafa áhrif á okkur, hægt en bít- andi. Það yrði mikill munur, ef hægt væri að auka matar- skammtinn, einkum um hádeg- ið. Ef við komumst til næsta forðabúrs í nokkrum áföngum (þangað eru nú tæpar 60 mílur og við eigum fullan vikuforða), ættum við að geta aukið skammtinn eitthvað, en við get-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.