Úrval - 01.02.1943, Side 32

Úrval - 01.02.1943, Side 32
30 ÚRVAL fyrsta hliðarstaginu, þar sem hann hafði gert ráð fyrir að nema staðar og ná góðu jafn- vægi aftur, hékk það slakt nið- ur. Einhver hafði skorið á það við jarðfestu þess. Blondin hélt þó jafnvæginu, jók hraðann enn og hélt að næsta hliðarstagi, sem var traust. Þar steig Colcord aftur niður. Að lokum komust þeir að bakkanum, þar sem áhorfendur biðu með öndina í hálsinum og sumir hágrátandi. 40 árum seinna skrifaði Col- cord: „Hugsunin um þennan dag liggur enn á mér eins og mara. Enn sé ég bakkana dökka af fólki og horfi niður í iðandi ána langt niðri. Ég finn, hvernig Blondin riðar, þegar skríllinn reynir að setja okkur út úr jafn- vægi og hann hleypur allt hvað af tekur, því um lífið er að tefla. Þegar ég minnist alls þessa, fer um mig kaldur hrollur." Blondin uppskar ávöxt fífl- dirfsku sinnar fyrir alvöru, þeg- ar hann kom aftur til Evrópu. Krystalshöllin í London var troðfull í langan tíma, meðan hann sýndi þar listir sínar á línu í 170 feta hæð frá gólfi. Að lokum missti hann aleigu sína í hendurnar á fjárglæfra- manni. Árið 1896, þá 72 ára að aldri, lék hann listir sínar á línu í Belfast, gekk á stiklum og stökk heljarstökk. Árið eftir andaðist hann — á sóttarsæng. Margir urðu til að leika eftir Blondin listir hans, og sumir hófust handa jafnvel áður en hann var hættur. Árið 1860 fór Signor Ballini yfir strenginn á slakri línu með poka á fótunum. Hann bar líka mann á bakinu. 1865 fór Ameríkumaðurinn Harry Leslie yfir gljúfrin á kaðli. Kona, að nafni María Spelterini, fór árið 1876 yfir á kaðli, sem var 2 þumlungar að þvermáli. Seinna fór hún aftur með hendur og fætur bundnar. Englendingurinn Matthew Webb, höfuðsmaður, er einstak- ur í röð þeirra, sem hafa reynt sig við Niagara, sakir hugrekk- is síns. Hann var góður sund- maður og hafði synt yfir Erm- arsund. Árið 1883 gaf hann til kynna, að hann ætlaði ti1 Ame- ríku í þvi skyni að synda yfir hringiðuna. Skammt fyrir neð- an fossana rennur áin í þrengsl- um, aðeins 400 feta breiðum, þar sem þau eru mjóst. Straum- hraðinn er allt að 40 mílur á klukkustund. Enn neðar er svo hið fræga iðukast, 40 ekrur að flatarmáli. Hlutir, sem lenda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.