Úrval - 01.02.1943, Qupperneq 5

Úrval - 01.02.1943, Qupperneq 5
ÓFRESKJAN 3 miskunnarleysi, að jafnvel róm- verskum keisara mundi hafa hryllt við því. Hann var gersneyddur allri ábyrgðartilfinningu. Hann virt- ist ekki einungis óhæfur til að sjá sjálfum sér farborða, held- ur kom honum aldrei til hugar, að hann ætti að gera það. Sann- færing hans var sú, að öðrum bæri skylda til þess, og í sam- ræmi við það tók hann peninga að láni hjá hverjum, sem hann gat, körlum og konum, vinum og ókunnugum. Hann skrifaði ótal betlibréf. f sumum þeirra sýndi hann blygðunar- lausan skriðdýrshátt, en í öðr- um lýsti hann því fyrir væntan- legum velgerðarmönnum, hvílík sérréttindi það væru að fá að styðja hann, og varð ofsalega reiður, ef þeir höfnuðu þessum heiðri. Ég hefi aldrei fundið neina sönnun þess, að hann hafi nokkurn tíma greitt aðrar skuldir en þær, sem honum bar lögleg skylda til að greiða. Þeim peningum, sem hann gat fest hendur á, jós hann á báða bóga. Ef minnstu líkur voru til, að einhver ópera hans yrði á næstunni tekin til sýningar, þá stofnaði hann skuldir, sem voru tíu sinnum meiri en það, sem hann gat vænzt að fá fyrir hana. Þegar hann hafði ekki meiri tekjur en svo, að forsjáll mað- ur mundi hafa annast þvott sinn sjálfur, réði hann sér tvo þjóna. Þó að hann ætti ekki nóga pen- inga til að borga húsaleiguna, var hann vís til að láta skreyta veggi og loft í vinnustofu sinni með rósrauðu silki. Enginn mun nokkurn tíma vita — og sjálfur vissi hann aldrei — hve mikið hann skuldaði. Við vitum, að mesti velgerðarmaður hans gaf honum fjörutíu þúsund krónur, til þess að hann losnaði í borg einni við þær skuldir, sem brýn- ust þörf var á að greiða, og ári seinna varð þessi sami maður að gefa honum hundrað þúsund krónur, til þess að hann gæti búið í annarri borg, án þess að verða hnepptur þar í skulda- fangelsi. Hann var jafn-samvizkulaus á öðrum sviðum. Konurnar komu og fóru í lífi hans, án af- láts. Fyrri konan hans eyddi tuttugu árum í að styðja hann, fyrirgefa honum og afbera ótrú- mennsku hans. Seinni konan hafði verið eiginkona einkavinar hans og aðdáanda, sem hann rændi henni frá. Og jafnvel meðan hann var að fá hana til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.