Úrval - 01.02.1943, Side 104

Úrval - 01.02.1943, Side 104
102 ÚRVAL allt fylltist ég meðaumkun að sjá konunginn yfirbugaðan. Ég. reyndi að snara hann, en hann beit kaðalinn sundur. Þá tókum við það ráð, að fleygja spýtu til hans og snöruðum hann svo áður en hann hafði sleppt henni úr kjaftinum. Eftir að við höfð- um bundið fætur hans, lét hann ekkert á sér bæra. Við Billy Allen áttum fullt í fangi með að leggja hann yfir hnakkinn minn. Hann vóg hundrað og fimmtíu pund. Heima á búinu tjóðraði ég hann með sterkri keðju og leysti af honum böndin. Ég lét kjöt og vatn til hans, en hann snerti það ekki. Hann hreyfði sig ekki, þótt ég kæmi við hann, en starði án afláts út á sléttuna — á ríki sitt, þar sem hann hafði í lang- an tíma verið á veiðum og hrós- að sigri. Þannig lá hann til sólarlags. Það er sagt, að ljón rænt styrk sínum, örn sviftur frelsinu og dúfa maka sínum deyi úr sorg. Hver veit, hvort þessi grimmi ræningi gat afborið missi alls þessa? Ég veit það eitt, að næsta morgun lá hann £ sömu stellingum. Líkami hans var ósærður, en sálin horfin. — Konungur úlfanna var dauður. Einn kúrekanna hjálpaði mér að bera hann inn í skúrinn, þar sem leyfar Blöncu lágu. Þegar við lögðum Lóbó við hliðina á henni sagði kúrekinn: „Hana, þú vildir komast til hennar; nú eruð þið saman aftur.“ Eítir fæðingima. Móðirin opnaði augun. Hún var enn máttfarin og rugluð eftir fæðingu frumburðarins. „Hvað heitir barnið?“ spurði hún veik- um rómi manninn sinn, sem stóð eins og í leiðslu við rúmstokk- inn. „Ég veit það ekki, elskan mín. Ég hefi ekki spurt að því,“ hvíslaði hann. gTÓRKOSTLEGASTA DAUÐADÓM, sem um getur, undirskrif- aði Filippus II. Spánarkonungur í febrúar 1568. Hann dæmdi alla íbúa Niðurlanda — 3.000.000 manna — til dauða fyrir villutrú. Freling Foster í „Collier’s".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.