Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 41

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 41
HIMNARÍKI ? 39 það einmitt vonin um þessa sameiningu eftir dauðann, sem gert hefiródauðleikannsvoeftir- sóknarverðan. „Þegar þú hefir misst einhvern ástvin,“ sagði einn kunningi minn einu sinni við mig, „munu tilfinningar þín- ar breytast í þessu efni.“ Ef til vill hafði hann rétt fyrir sér; ég hefi aldrei misst neinn ást- vin, og mun heldur aldrei missa neinn. Það er heilög sannfæring mín, að ekkert, sem maður hefir elskað, verði nokkurn tíma frá manni tekið. Faðir minn dó, þegar ég var 14 ára og öðlaðist þannig það, sem er í mínum aug- um hinn eini sanni ódauðleiki. Ef hann hefið lifað, væri hann nú 85 ára gamall — ef til vill þreyttur og farlama öldungur. Við dauðann öðlaðist hann eilífa æsku og lífsþrótt. Ég sé hann — og mun alltaf sjá hann — fyrir mér eins og ég sá hann í síðasta skipti — við skrifborðið sitt, sælan í starfi sínu, yngri og þróttmeiri en ég er nú, og vitrari og betri en ég verð nokk- urn tíma. Og endurminningin um hann, um djarfleg augun og blíðlegt brosið, er mér miklu dýrmætara en vonin um að hitta sál hans hinum megin. Hvert einasta viturlegt orð af vörum hans, hvert góðverk sem hann vann, er ódauðlegt. „Ég þekkti ekki föður yðar,“ sagði kona við mig um daginn, „en faðir minn sagði mér svo margt fallegt um hann.“ Faðir minn dó við skyldustörf sín. Ást hans á lífinu var óskert, en hann vék ekki af verðinum og lagði með því sinn skerf til hinna ódauð- legu lífsverðmæta — hugrekkis og göfuglyndis. Hann var um þessar mundir ræðismaður Bandaríkjanna í San Salvador. Þegar við báðum hann að nota leyfið, sem honum bar, en sem hann hafði frestað lengi að notfæra sér, af því að gulan geisaði um þessar mundir í nýlendunni, sagði hann: „Ég álít, að enginn ábyrgur embætt- ismaður geti varið það fyrir sjálfum sér að fara burtu, þeg- ar svona stendur á. Fólkið er hrætt og ruglað. Sumum hefir verið neitað um kristilega greftrun. Það er hlutverk mitt að vera hér og hjálpa fólkinu." Hann varð kyrr, og jarðaði marga af löndum okkar, sem dóu úr pestinni. „Ertu ekki hræddur?" spurði móðir mín hann. „Ég óttast ekkert eins mikið og það að gera ekki það, sem ég tel rétt,“ sagði faðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.