Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 24

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL jafnvel inn hrísgrjón, sem er þjóðarfæða okkar. Við getum ekki að öllu leyti tekið upp vestræna hætti, til þess skortir okkur bæði land- rými og f jármagn. Við verðum að fá erlendan markað fyrir iðn- aðarframleiðslu okkar, ef þjóð- arbúskapur okkar á að geta haldið áfram að vaxa. Og hann verður að vaxa, ef hann á ekki að hrynja í rústir. Þjóð mín mun þurfa á miklu hugrekki að halda í náinni fram- tíð. Því að hvernig getum við numið staðar úr þessu ? Við höf- um lagt út á braut, sem ekki getur leitt til annars en ógæfu. Blindaðir af hroka og fáfræði, ótta og hatri, búnir vestrænum vígvélum og reknir áfram af rótleysi hinna miklu umbrota- tíma, munum við renna þetta ógæfuskeið á enda. Framferði okkar í Kína er átakanlega sorglegt. Ef við hefðum borið gæfu til að hafa forustu á meðal Asíuþjóðanna um friðsamlega þróun á sviði atvinnu-, menningar- og sjálf- stæðismála, mundum við með fordæmi okkar hafa bent heim- inum á leiðina til friðsamlegra samskipta þjóða í milli. En hversu kaldhæðnislega hljómar þetta ekki eins og nú er komið! Við Japanir erum eina „lit- aða“ þjóðin í heiminum, sem býr við algert sjálfstæði. Þetta sjálfstæði eigum við eingöngu að þakka her okkar. Eina leið- in fyrir okkur til að varðveita frelsi okkar og fullkomið sjálf- stæði, var að mæta hinum vest- rænu þjóðum með þeirra eigin tækjum — tækjum iðnaðar og hernaðar — og með því steyp- um við sjálfum okkur í glötun.“ ♦ ♦♦ Fjármálaræða skopleikarans. Verzlunarráð Clevelandborgar í Bandaríkjunum hélt veizlu til heiðurs Bob Hope, hinum fræga kvikmyndaskopleikara. Bob er sem sé fjármálamaður engu síður en leikari og er meðeigandi í „Hope Metal Product Company" i Cleveland. 1 ræðu, sem hann hélt og auðvitað fjallaði um fjánnál, sagði hann meðal annars: — Rekstur „Hope Metal Product Company" gengur ágætlega. Þið hafið heyrt getið um stóru sprengjuflug- vélamar með þessu voðalega mikla vænghafi, sem á að fara að smíða? Félagið okkar býr til bréfklemmurnar, sem halda saman áætlununum." — AP.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.