Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 58

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 58
56 ÚRVAL hreyfingar hans með haukfrá- um augum. Ég hefi aldrei séð annan eins áhuga skína út úr svip neinna manna, eins oghinnaguluáhorf- enda. Það sem gerðist fyrir aug- um þeirra viðkom kynstofnin- um. Kitamura varði ekki ein- ungis sinn eigin heiður, heldur einnig heiður hins keisaralega hers Japans. Allt í einu sveiflar Japaninn hægri hendi hátt og Clear ber hendi fyrir sig til varnar höfuð- höggi, en í staðinn ber Japaninn með jaðri vinstri handar leift- ursnöggt högg á neðanverðan brjóstkassann hægra meginn, svo að Clear grípur andann á lofti. Mér virðist, að á næstu sekúndu hljóti öllu að vera lok- ið. Heppnin er Clear hliðholl í þetta sinn, því að Japaninn hef- ir, við það að fylgja högginu eftir, misst jafnvægið og nær því ekki þeirri stöðu að enda það jujitsu-bragð, sem hann hafði undirbúið. En nú var auðséð, að bar- áttuhugurinn stytti bilið á miili þeirra. Japaninn var ákafari og vildi binda enda á tilveru hins. Með örskots hraða stefnir önnur hendi hans í nárann, en höggið lendir lægra en ætlað var, og til endurgjalds fær nef hans nýja ráðningu. I hamslausri reiði leggur Kitamura handjöðrum sínum með leiftursnöggum handsveifl- um að andliti Clear, því að hann þekkir verkanir handjaðars- högga sinna. En með þessum handlögum, veitir hann Clear betri aðstöðu að bera þau af sér með hnefaleikavörnum, fremur en önnur jujitsu-brögð. Clear nær því að komast í gott færi við og við og veitir Japananum þá ósvikin högg. Þetta fær á Japanann og í fyrsta skipti sé ég ótta bregða fyrir í svip hans. En nú gerði Clear skyssu. Hann hafði alltaf hopað undan eftir hvert veitt högg, til þess að Iosna við fangbrögð Japan- ans. Er hann sá Kitamura op- inn fyrir höggum, leitaði hann fyrst fyrir með vinstri handar höggi, til þess að undirbúa þungt hægri handar högg. Þetta kostaði Clear næstum því lífið. Kitamura, sem auk margra ára þjálfunar í jujitsu-viður- eignum var fæddur áflogahund- ur, skynjaði nú með sjötta skilningarviti sínu fyrirætlun mótstöðumanns síns og veik mjúklega undan hinu trölleflda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.