Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 4

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 4
2 ÚRVAL þrákka í mestri fávizku, hvar um eg bað þá ei tala með því enginn af oss vissi, hvernin vorum högum háttað yrði til þess að þar kæmi, eður hvort oss auðnaðist með lífi og heilsu heim að komast. Og í því sama var skotið á skansinum. Strax var hrópað á byssuskyttur og constabel til að skjóta. Andrés Ólafsson var krankur nokkuð, þóttist því ei geta til verks far- ið; varð svo þrákallað til mín, hvað menn þó sögðu ei hefði oft verið eður viðborið, svo sem hver eilendur og framandi bezt reynir í slíkum ókenndum og misjöfnum selskap, og ei muni annað henta, ef hann annars vill fá sínum augum vel upp lokið, og ei vill sínu föðurlandi til því stærri hneyksla verða. Svoddan viðbjóð hafði eg í það sinn að ganga til skota. Nokkrar skútar, sem þeir kalla siampaner, sigldu þar hjá, og ætluðu að skjóta sér undan tollgjaldi, með því þeir sáu ekki vorn bát eftir sér eður til róa. Og með því vér sáum engin önnur því glöggvari tilefni eftir né til að skjóta, en þessar skút- ur, þá bífalaðist mér eftir þeim að skjóta, en þó þeim án skaða. En með því þær sáu ekki vorn bát sér eftirför veita héldu þær djúpara frá landi. Og nær eg hafði 18 skotum endað, eftir því, sem á kastalanum ogsvo gjörðist, var þar eitt stykki, sem eg fyrir góðri stundu hafði áður affýrt, að eg skyldi steyta. Og nær eg skyldi svo gjöra hafði eldur sér eftir leynt í stykkinu í þess holum, er þar voru inni, en með cardúsum var áður með skotið, sem eru lér- eftspokar, hvar inni skammtur hvers stykkis er inn látinn til flýtis, og nær stykkinu er af- hleypt verða af léreftinu eld- legir neistar eftir í þeim svik- sömu holum, sem í stykkinu eru, sem í fyrstu verða nær steypt eru. En þessi stykki voru 300 ára gömul, og voru nefnd Súrlands-stykki. Eftir það eg hafði stykkið þrisvar afþurrkað eftir venjunni, og eg skyldi púðrið aftur innláta og fyrir stykkið setja, fann eg að púðr- ið kviknaði í stykkinu. Og nær svo skeði neytti eg minnar orku púðrinu að aftra, með þeim stjaka, forsetil og stimpil, er þar til jafnan brúkast, svo að eldgusa stóð upp af stykkisins fenggati, en sakir þess mjóddar leitaði púðrið víðar úthlaups. En þó púðursins kraftur stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.