Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 82

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL inn í fylkingar þeirra, og þótt krossferðin ætti að vera kross- ferð sakleysingja, var siðferð- inu mjög ábótavant. Börnin klæddust einkennisbúningum, sem líktust búningum kross- ferðariddaranna. Sungu þau á göngunni og sögðust vera sann- ir hermenn krossins. Þau héldu djarflega inn í Coiogneborg, en þar urðu þau vör við ræningja í fylkingum sínum. Náðu þau einum, og var hann setfur á steglur og drep- inn. Á leiðinni til Alpanna bætt- ust ræningjar enn við í hópinn, og með guðsorð á vörum rændu þeir og rupluðu eignum barn- anna. Af tuttugu þúsundum ungra Þjóðverja, sem reyndu að fara yfir Alpana, voru marg- ir, sem entu þar aldur sinn og urðu úlfum að bráð, sultu í hel á hjarnbreiðum háf jallanna eða, féllu fyrir hamra niður. Sumir þorpsbúar tóku þeim vel og gáfu þeim mat, en flestir hæddu þá. En áfram mjökuðust þeir, og allstór hópur komst niður á sléttur Italíu, þar sem þeir þrömmuðu áleiðis til Genúa, þreyttir, hungraðir og tötraleg- ir, en öruggir um að hvass vind- ur myndi blása og gera hafið milli Evrópu og landsins helga að þurrlendi. Þeir héldu syngjandi áfram suður eftir vegum Norður- ítalíu. Ibúamir tóku á móti þeim með háði og spotti, en þeir létu það ekkert á sig fá, og sögðust vera leiddir af guði, til að reisa við krossinn helga. Þegar þær fréttir bámst til Genúa, að fjölmennur, þýzkur her væri á leið þangað, varð mikið uppnám í borginni og borgarhliðunum var lokað í skyndi. Þegar fylkingin nálgað- ist og í Ijós kom, að þetta var aðeins barnaher, sem beiddist matar og leyfis til að dvelja í borginni, unz hann kæmist aust- ur, urðu skoðanir manna skipt- ar. Öldungaráðsmenn borgar- innar gáfu að lokum þann úr- skurð, að ef borgin fæddi slík- an her, væri hætt við, að íbúar hennar yrðu sjálfir að þola hungursneyð. Og krossförunum ungu var vísað á brott, að þeim fáu undanteknu, er höfðu gef- izt upp við ferðina. Herinn leystist upp. Nokkrir reyndu að hverfa aftur yfir Alpana og fáeinum tókst það. En þegar heim kom, var þeim heilsað með háði og spotti þeirra, sem eftir höfðu setið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.