Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 64

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 64
62 ÚRVAL sem þeir gætu heyrt stórskota- hríðina og hinar tiðu loftárásir, og hjúkra þeim þar. Sextíu af þessum mönnum voru komnir á vígvöllinn aftur eftir 4 daga. Eftir 3 vikur voru 44, af þess- um 60, athugaðir. Allir, nema 5, höfðu lent í hörðum orust- um og staðið sig vel. Flestir þeirra börðust herferðina á enda og kenndu sér einskis meins. Hinir 35, sem sýndu engin batamerki að 4 dögum liðnum, voru sendir á herspít- ala til frekari meðferðar. Flest- ir þeirra náðu sér þar svo vel, að þeir voru færir um alla vinnu aftan víglínunnar. Hanson lýsti fyrir mér einu slíku tilfelli sem góðu dæmi: í bardögunum nálægt Sedjenane fannst fótgönguliði ráfandi eft- ir mikla loftárás og skothríð úr sprengjuvörpum. Hann var mállaus, hríðskalf og kipptist hastarlega við, ef komið var við hann. Hann var háttaður niður í rúm, gefið nóg að borða og róandi lyf, svo að hann gæti sofið. Eftir 2 vikur gat hann talað, en hann hló líka og æpti og hrópaði „steypiflugvélar“ og skreið undir rúmið. Hann gat spilað á harmoniku, en spil- aði alltaf sama lagið og varð þá alveg frá sér numinn og tá,rin streymdu niður kinnar hans. Undir deyfiáhrifum natrium- pentothal lifði hann aftur upp bardagana og talaði um þá. Við urðum þess vísari, að hann hafði lagt út í bardagana mjög uggandi um konu sína, sem var með barni, og lagið sem hann spilaði, var uppáhaldslagið hennar. Hann náði sér á 4 vik- um, og þó að hann fari aldrei aftur á vígvöllinn, þá getur hann unnið önnur störf og er Jaus við varanlega geðbilun, sem hefði gert hann að byrði á þjóðfélaginu til æviloka. Hanson sagði mér aðra sögu um vægari bilun: Ungur skrið- drekaekill hafði verið í hörðum bardögum dögum saman. I or- ustunni um Kasserineskarðið hafði einn af áhöfn skriðdrek- ans stungið höfðinu út um turnopið og fékk 88 millimetra sprengikúlu í andlitið. Höfuð- laus búkurinn valt að fótum ekilsins. Hann stöðvaði skrið- drekann, klifraði út úr honum og hljóp í einlæga hringi og neri saman höndum. Til okkar var komið með hann grátandi og líkamlega úttaugaðan. Við gáfum honum róandi lyf og mat og skýrðum fyrir honum, hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.