Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 116

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 116
114 ÚRVAL margir Frakkar. Ailt gekk eins og í sögu. Við vorum orðnar svo vanar við að allt færi vel, að við gáfum hættunum engan gaum. En áður langt liði áttum við eftir að reka okkur á, að þær voru á næstu grösum. Þegar kom fram í október- mánuð lentum við í fjárhags- erfiðleikum. Ferðakostnaður, sem nam 50 frönkum á hvern hermann, er undan komst, var allmikil upphæð, en mun dýrari var þó framfærsla flóttamann- anna meðan þeir dvöldu í París. Við höfðum aðeins þrjá skömt- unarseðla, og þar sem oft reyndist ókleift að fá það keypt af matvælum, sem okkur bar, urðum við að leita til „Svarta markaðarins“ og greiða 10—20 sinnum hærra verð fyrir vör- una en lögboðið var. Ef við hefðum hreyft mótmælum, myndi það aðeins hafa þýtt að þessi matvælaöflunarleið hefði lokast. Kitty vissi, að nokkrir efnað- ir bændur, sem hún þekkti í óhernumdu héruðunum, myndu fúsir að hjálpa okkur; en hún gat ekki skrifað þeim. Hún varð að fara sjálf og tala við þá. „Hve lengi verður þú í burtu?“ spurði ég. Ég reyndi að dylja kvíða minn með brosi. „Tvær vikur — ef til vill þrjár. Hafðu engar áhyggjur, Etta . . . ef eitthvað kemur fyr- ir, getur þú snúið þér til Chan- cels.“ Séra Christian sendi mér þrjá hermannahópa fyrstu vikuna eftir að Kitty fór, og þrisvar sinnum fól ég þá í hendur leið- sögumönnum Chancels. Tæpri hálfri stundu eftir að þriðji hóp- urinn var farinn, kom sendi- sveinn frá kaffihúsi Durands og spurði um Kitty. „Durand segir, að herra Stowe sé staddur í kaffihúsinu og vilji fá að tala við Kitty.“ „Stowe“ var nafnið, sem hafði verið undir einu bréfinu, sem kom vegna auglýsingarinn- ar í „Paris-Soir.“ Andartak varð ég agndofa af skelfingu. Hvernig vissi þessi maður nafn vinkonu minnar? I auglýsingunni hafði aðeins verið getið um William Gray. Ég varð að flýja! Ef til vill gat ég enn sloppið yfir til óher- numdu héraðanna. En svo myndi Kitty koma til baka og þá væri ég horfin. Ég varð ró- legri. Ég hafði komizt í hann krappan fyrr — og sloppið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.