Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 73

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 73
KÍNVERSKUR MENNINGARFRÖMUÐUR 71 fræði, sögu, ensku og kristin- fræði. Hann hlaut fyrstu verð- laun við inntökupróf í háskól- ann í Hong Kong, en það varð honum til lítils gagns, því að hann var ekki brezkur þegn. Slík urðu fyrstu kynni hans af vestrænum menningarskilyrð- um. Loks fór hann til Ameríku og innritaðist í Yale-háskólann. — Þaðan útskrifaðist hann 1918, og hélt þá til vígstöðvanna í Frakklandi. Þar gerðist hann, á vegum K. F. U. M., eftirlits- maður með 200.000 kínverskum verkamönnum, sem Bandamenn höfðu flutt þangað til að grafa skotgrafir, byggja vegi og vinna í verksmiðjum að baki víglín- unnar. Hann hafði aðsetur í herbúðum við Boulogne, ásamt 5000 kínverskum ,,kúlíum“, og var það hlutverk hans að ann- ast þá. Dag nokkurn kom einn þeirra til Jimmy og bað hann að skrifa fyrir sig bréf heim til konunnar. Daginn eftir kom hann með þrjá félaga sína, sem einnig langaði til að skrifa bréf heim, og áður en Jimmy vissi var hann orðinn yfirhlaðinn af bréfaskriftum. Á hverju kvöldi las hann fréttirnar upp- hátt fyrir verkamennina. Kvöld nokkurt datt Jimmy snjallræði í hug. Væri ekki reyn- andi að kenna verkamönnunum að lesa fréttirnar og skrifa bréf sín sjálfir? „Þegar ég athug- aði bréfin þeirra,“ segir Jimmy, „tók ég eftir því, að 1000 kín- versk orðtákn nægðu til að fullnægja þörfum þeirra. Ég kallaði þá á fund og sagði þeim, að ég ætlaði að kenna þeim að skrifa. Auðvitað trúðu þeir mér ekki. Ritmál okkar ermeð 40.000 táknum og svo flókið og erfitt að læra það, að aldrei fyrr í sögu þjóðarinnar hafði bændum verið kennt að lesa eða skrifa, og eru þeir þó 85 af hundraði af þjóðinni. En ég sat við minn keip. — Kennslan skyldi ekkert kosta. Voru ekki einhverjir, sem vildu gefa sig fram? Að lokum gáfu 40 sig fram — af 5000, sem voru viðstaddir. Það var einn tíu-milljónasti af kínversku þjóðinni! „En mjór er mikils vísir.“ Og- í f jóra mánuði kenndi ég þeim í eina klukkustund á hverju kvöldi. Þegar svo til prófs kom, skrifaði hver þeirra bréf heim til sín, og í áheyrn allra félaga sinna lásu þeir hver af öðrum fréttirnar, sem ég hafði skrif-.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.