Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 123

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 123
LEYNISTAKFSEMI 1 PARlS 121 með mig til aðalstöðva leyni- lögreglunnar, en þar var dr. Hager fyrir, háðslegur á svip. „Jæja, grínið er búið,“ sagði hann. „Við náðum í herra Corbier í kvöld — það var yð- ur að þakka, frú Shiber. Og frú Beaurepos var handtekin í Bordeaux fyrir tveim stund- um.“ Hann hafði ekki nefnt Chanc- el réttu nafni — mér létti þeg- ar ég heyrði það — en þegar hann skýrði frá handtöku Kitty, hvarf Chancel úr huga mér. — Loks höfðu þeir getað klófest hana! Yfirheyrslan fór fram með allt öðrum hætti en áður. Allt sem ég sagði, var skrifað niður jafnóðum. Þetta átti að vera hin opinbera skýrsla mín í mál- inu, er það yrði dómtekið. Ég neitaði öllu. Þegar mér var loks færð vélrituð skýrsla til undir- skriftar, las ég hana vandlega — hún var tíu síður — því að ég óttaðist að brögð væru í tafli. En í skýrslunni stóð ekkert ann- að en það, sem ég hafði sagt. Ég skrifaði nafn mitt neðst á hverja síðu. Varðmaður kom inn til þess að fara með mig í Cherche- Midi fangelsið. Þegar ég var að fara, sagði dr. Hager með grimmdarlegri röddu: „Mál yð- ar verður tekið fyrir eftir tvo til þrjá mánuði frú Shiber. — Það er ekki langur tími, og ég ráðlegg yður að fara að búa yður undir það. Það er lögð dauðarefsing við glæpnum, sem þér hafið framið. Verið þér sæl- ar, frú Shiber.“ Hann hneigði sig og brosti svo að skein í tennurnar. Ég fékk fyrstu fréttirnar af Kitty fyrir tilverknað fangelsis- yfirvaldanna. Ég hafði þá ver- ið í varðhaldi á annan mánuð. Eitt kvöld, þegar fangavörður- inn færði okkur kaffi og brauð,, rétti hann okkur vélritaða til- kynningu í staðinn fyrir viðbits- skammtinn. Tilkynningin var svo hljóðandi: Fangar verða sviftir viðbits-- skammtinum frá og með deginum í dag að telja, í refsingarskyni fyrir flóttatilraun enskrar konu, sem er ákærð fyrir að hafa hjálpað enskum hermönnum til að flýja frá Frakk- landi. Flóttatilraunin mistókst og konan hefir verið dæmd í 30 daga varðhald í eins manns kiefa. Fangar eru varaðir við því, að enn harðari refsingu verður beitt, ef fleiri flótta- tilraunir verða gerðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.