Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 98

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 98
96 ÚRVAL lega, „ætla ég að fara út af þessum bölvuðum. þjóðvegi og reyna að komast áfram eftir hliðargötum.“ Fyrsta hliðargatan var mold- argata, sem lá milli tveggja plægðra akra. En gatan var þurr og við gátum ekið 60 km. á klukkustund. Svo kom áfallið. Framundan var vegurinn fullur af bifreið- um — en þær óku í áttina til okkar! Þegar við mættvun fyrstu bílunum, hrópaði fólk til okkar: „Snúið við! Snúið við! Þjóðverjar eru á eftir okkur!“ Það var orðið dimmt, þegar við nálguðumst þjóðveginn á nýjan leik. Við vorum um 100 metra frá veginum, þegar við heyrðum í flugvél yfir höfði okkar. Kitty stöðvaði bifreið- ina þegar í stað. Við sáum svartan flugvélar- skrokk bera við skýjaðan him- ininn; eldurinn leiftraði úr vél- byssunum, þegar flugmennirnir Skutu á flóttamannafylkinguna. 1 einu vetfangi var þjóðvegur- inn auður. Dauðskelkaðir öku- menn óku út af veginum, á tré eða niðm* í skurði. Sumum vögn- unum hvolfdi og farþegamir bröltu út og tóku til fótanna. Aðeins fáir vagnar vom eftir á veginum, og þeir, sem í þeim sátu, vom grafkyrrir. Þeir gátu ekki tekið þátt í hinum brjál- æðiskennda flótta út af vegin- um, af því að þeir voru dauðir. Þegar flugvélin var horfin, fór fólkið að skreiðast upp úr skurðunum. Sumir stóðu eins og steingervingar á ökmnum. Þeir höfðu verið að flýja hættu, sem var á hælum þeirra. En nú hafði hættan náð þeim, og þeir vora eins og veiddir í gildru ,gátu hvergi farið, ekkert að hafzt. Og við vorum í gildmnn, ásamt þeim. Við heyrðum vélahljóð margra bifreiða gegnum myrkrið. Þýzki herinn var kominn. Fyrst kom bifhjólasveit og þaut suður á bóginn í myrkrinu, sannfærð um, að flugvélamar hefðu mtt bautina. Léttar bryn- reiðar fylgdu á eftir, en því næst skröltu skriðdrekar eftir veg- unum og yfir akrana. Þeir virt- ust vera allsstaðar og allsráð- andi. Með 200 metra millibili stöðvaði hermaður á bifhjóli flóttafólkið og gaf fyiirskipanir. Sá, sem vék sér að okkur, pagði á ágætri frönsku: „Þér farið aftur til Parísar.“ „En,“ sagði Kitty, „við ætl- um til Nizza.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.