Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 29

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 29
AP HVERJU ÁKVARÐARST KYNFERÐI 27 en aðrir ekki. í ytra útliti var manneskjan líkari kvenmanni en karlmanni að öðru leyti en því, að henni óx skegg, svo að hún þurfti að raka sig tvisvar í viku. Af þeirri ástæðu átti hún erfitt með að lifa sem kvenmað- ur. Hún hafði um alllangt skeið verið skráð á vinnumiðlunar- skrifstofu sem kona, en vildi nú breyta um og gerast karlmaður. I fimmtán ár höfðu læknar at- hugað og rætt þetta vandamál, og líf manneskjunnar var orðið henni næstum óbærilegt. Þessi dæmi ættu að nægja til þess að sýna, hve þýðingarmik- ið það er fyrir eðlilegan kyn- þroska, að allir líkamsvefir svari áhrífum kynhormónanna. Það er von höfundar, að með þær skýringar á eðli kj-nferðis í huga, sem gefnar hafa verið hér að framan, geti athugull les- andi skapað sér heilbrigðar og hleypidómalausar skoðanir á hinum margþættu vandamálum kynferðisins. Lengi hefir það verið skoðun, jafnt lærðra sem leikra, að karl og kona væru tvær andstæðar og í eðli sínu gerólíkar verur, og að öll kyn- einkenni þeirra væru alger og ótvíræð. Karlmenn töldu það freklega móðgun, ef látinn var í ljós efi um karlmannseinkenni þeirra, eða þeir vændir um kven- legar hneigðir. Þess vegna voru öll samkynja fyrirbrigði, hvort heldur líkamleg (tvíkynjun) eða sálfræðileg (kynvilla, homo- sexuality), skoðuð annað hvort sem hryllilegur vanskapnaður eða stórsynd. Hinar lífeðlisfræðilegu stað- reyndir, sem greint hefir verið frá hér að framan, leiða í ljós, að þessar skoðanir á eðli kyn- ferðis eru fjarri öllum sanni. Hin tvö kyn, karl og kona, eru ekki tvær andstæðar verur. 1 sérhverjum karlmanni blundar kvenmaður, og karlmaður í sér- hverjum kvenmanni. Það er ekki framar hægt að tala um karlkyn og kvenkyn sem sjálf- stæð og alger (absolut) fyrir- brigði. Af hvorutveggja eru til ótal stig, og grípa þau meira eða minna hvort inn í annað. Þessi nýja afstaða okkar til kynferðisins hjálpar okkur ekki aðeins til þess að skilja svo til- tölulega sjaldgæf fyrirbrigði sem tvíkynjun, heldur á hún einnig að geta valdið vissum breytingum í skoðunum okkar á sálfræðilegri kynvillu (homo- sexuality) og þeim myndum, 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.