Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 56

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 56
54 trRVAL þetta fólk líka saman til varn- ar. Nú er nefnilega ekki barizt fyrst og fremst um landamæri eða efnahagslegt verðmæti, heldur um menningu Vestur- landa, um rétt einstaklingsins, um hin einföldustu mannrétt- indi, sem við eigum öll tilkall til. Hér hefir verið leitazt við að sýna fram á, hvernig nazism- iim og andstæðingar hans eru fuiltrúar tveggja gamalla lífs- skoðana. Það hefir verið reynt að lýsa, hvernig „réttur hins sterka“ er byggður á líffræði- lega rangri forsendu, og loks hefir verið drepið á, að menning Vesturlanda einkennist af virð- ingunni fyrir einstaklingnum. Á hættutímum skapast þörf- in fyrir að ákveða meginstefn- ur. Þá verða trúarsetningar til, stefnuskrár eru samdar og mannréttindi eru rædd. Við minnumst hinna „14 punkta“ Wilsons í fyrra stríði og At- lantshafssáttmálans í þessari styrjöld. Mörg eldri dæmi eru til: „Magna Charta“ í Eng- landi, ameríska sjálfstæðisyfir- lýsingin, mannéttindayfirlýsing frönsku byltingarinnar, komm- únistaávarpið og nokkrar grein- ar í stjórnarskrá Sovétríkjanna á vorum dögum. Flestar þessar yfirlýsingar fjalla um persónulegt öryggi, pólitískt frelsi og verndun eign- arréttarins. I yfirlýsingum frá síðari tímum koma fram fleiri kröfur efnahagslegs eðlis, og þróun í þessa átt heldur áfram, eins og sjá má af stjórnarskrá Sovétríkjanna. f Noregi kom t. d. fram tillaga í Stórþinginu fyrir nokkrum árum þess efn- is, að fólki væri tryggður að- gangur og afnot af baðströnd, enda þótt það ætti ekki land að sjó. Beveridge-tillögurnar í Bret- landi eru sama eðlis og sömu- leiðis yfirlýsingin um „frelsi frá skorti“. Sá tími er í nánd, sem Descartes talaði um fyrir 300 árum: ,,Ef einhvern tíma verð- ur unnt að betra manninn, verður að leita ráða hjá lækna- vísindunum.“ Læknir getur freistast til að setja fram og verja vissar lágmarkskröfur líffræðilegra mannréttinda. Sérhver einstaklingur ætti að njóta öryggis í bemsku og æsku. Engin lífvera er eins lengi ósjálfbjarga og maðurinn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.