Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 107

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 107
LEYNISTARFSEMI 1 PARlS 105 inn, sem hún hafði komið með frá París. „Hérna er samfest- ingur,“ sagði hún. „Bíllinn okk- ar stendur handan við vegginn þarna, þar sem runnarnir eru. Bak við aftasta sætið eru dyrn- ar á farangursklefanum. Farið inn í hann — hann er rúmgóð- ur —, lokið hurðinni á eftir yð- ur og bíðið.“ Hún leit á mig. Ég held, að hún hafi búist við andmælum, en hvað gat ég sagt, þegar Burke stóð hjá okkur, titrandi af von og eftirvæntingu ? Aldrei á æfi minni hefi ég átt eins erfitt með neitt, eins og að ganga til baka gegnum sjúkrasalina og tala við sjúk- linga eins og ekkert hefði ískor- izt. Á ganginum hittum við ljós- hærðan mann, sem virtist hafa beðið eftir okkur. „Ég er Lawrence Meehan — ég sá ykkur með Burke. Verið svo góðar að lofa mér að koma með líka.“ Hann skalf allur og það var auðséð, að hann var fár- veikur. „Þér hafið hita,“ sagði ég. „Nei — það stafar aðeins af sári, sem ég er með á fæti. Það er að batna. Ég verð góður, þegar ég er sloppinn héðan.“ „Sjáið nú til,“ sagði Kitty, „við getum aðeins flutt einn mann í einu. Ef Þjóðverjar ná okkur ekki, komum við aftur og sækjum yður.“ Hún gekk burt án þess að líta við og ég trítlaði á eftir henni eins og hræddur kettlingur. Þegar við komum að hliðinu, sagði Kitty hátt: „Bíddu hérna. Ég ætla að sækja bílinn.“ Ég stóð eins og negld niður af skelfingu, þegar ég sá hana stöðva bílinn beint fyrir fram- an þýzku varðmennina. „Hve- nær opnið þið hliðið fyrir gest- um á morgnana," spurði hún á þýzku. Annar varðmaðurinn sagði henni það. „Við verðum sennilega að fara nokkrar ferðir hingað,“ sagði hún þurrlega. „Viljið þér sígarettu?" Varðmaðurinn þáði sígarettuna og bauð henni eld. „Danke schön,“ sagði hún og setti vélina í gang. Ég ætlaði að fara að álasa henni, þegar hún sagði lágt og án þess að líta á mig: „Ég vildi láta hann sjá, að það væri eng- inn í bílnum nema við.“ Kitty, þú ert undursamleg! En setjum svo, að hann hefði beðið okkur að opna farangurs- klefann.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.