Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 7

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 7
EITT SLYSLEGT TILFELLI 5 með lífi og hræringu. Timbur- mönnum var bífalað að gjöra mér eina breiða trésæng með fjórum smástólpum, sem og strax gjörðist, sú eð flytjast rnátti um skipið úr einum stað í annan. Strax um kvöldið eftir þenn- an atburð nýlega orðinn sendu kaptugar til lands með sitt til- skrif til generals, honum þar inni að auglýsa mitt óheillasamt tilfelli hvatskeytlega orðið, hvar yfir hann ásamt yfirsettum og undirgefnum, er á kastalanum voru, og þar með indíanskum (kunningjar mínir orðnir) sig stórum aumkuðu, og að næsta morgni sjálfur persónulega með indíaniskum bát ásamt gub- ernator, rector, prestinum og mörgum indíanskum marcatoris eður kaupmönnum útdrógu og erusamlega vitjan gjörðu. Og að öllu því fólki saman- kölluðu og komnu varð meist- ara Vilhjálm og meistara Arntz befalað til minna brenndra beina, brotinna fingra, óslitinna sina með mestri snilli, og hóg- látlegri viðleitni að taka og sína mennt og kunnáttu það frekast mættu í ljósi að láta, og lofuðu drykkjupeningum og tilglýjun hverjum þeirra fyrir utan sín mánaðarlaun, ef mögulegt væri að þeir með guðlegu fulltingi fengi mig læknað. Bartskerum þótti mest um það, hvernin eg var allur brenndur svo mjög að mín bein voru hvít sem í eldi hefði Iegið. Voru þar öll yfirvöldin áhorfandi og margir með gráti sig yfir mig aumkandi, þó allra mest minn kapteinn Christofor Boye, hver eð setti 6 menn á mér að liggja á meðan bart- skerinn Viihjálmur mig undir- legði og viðhöndlaði sem til- hlýddi eftir venjunni. En eg bað hann mig engan snerta láta utan stór nauðsyn tilneyddi, því mér prestarnir og þeirra hjávist með Guðs náð þar til nægði, þeir eð sátu fyrir framan mig og hugguðu með Guðs náðar fyrir- heitum og orði, hvað og sann- lega skeði. Ei þóttist bartsker- inn hafa vitað nokkurn mann mér þolinmóðari, hvað Guð sjálfur alleina verkaði af sinni náð, þar sem hann varð með knípitöng að sundurbrjóta fing- urnar, þar sem tilhlýddi, og með járnum liðina út að taka og plokka það brennda skinn, með lítt beittum járnum í sundur sagla, og inn í hendina milli sér- hvers fingurs og liðar með margslags járnum að leita, eink-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.