Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 108

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 108
106 ÚRVAL „Ég læsti honum. Og ég hefði sagt, að ég hefði gleymt lykl- inum í París.“ Þegar Burke var kominn heim til okkar, fannst okkur Kitty við vera reyndir og sigur- sælir samsærismenn. En Burke var fölur og svitinn streymdi niður andlit hans. ,,Þið eruð báðar dásamlegar,“ sagði hann, „ég vildi óska, að aðrir enskir hermenn yrðu eins heppnir og ég. Það er álitið, að um 10 þúsund hermenn hafi lent á flækingi eftir undanhaldið við Dunkirk og hafist nú við í skóg- um og hellum Norður-Frakk- lands eins og dýr. Þeir eru mat- arlausir og vopnlausir. Þjóð- verjar hafa stofnað sérstaka bifhjóladeild til þess að elta þá uppi. Þeim er ekki undankomu auðið.“ Stundarkorn sátum við í óhugnanlegri þögn. Eftir kvöld- verð, þegar Burke var háttaður, vék Kitty sér að mér og var ákveðin á svip. „Etta, þú verður að fara aft- ur til Ameríku. Ég get alls ekki setið hjá og látið þessar grimmdarlegu mannaveiðar af- skiptalausar — ég verð að hjálpa löndum mínum til að komast undan. En ég hefi eng- an rétt til að flækja þér inn í málið.“ Ég varð mállaus nokkra stund. Kitty hélt áfram: „Ég er ekki huguð, Etta. Ég er hrædd við dauðann. En enginn, sem getur veitt þessum mönn- um aðstoð, getur látið þá eiga sig. Þó að ég vissi, að Þjóðverj- ar myndu skjóta mig, myndi ég samt halda áfram að reyna að bjarga þeim.“ „Ég yfirgef þig ekki Kitty,“ sagði ég að lokum. „Ef þú mátt til með að bjarga hermönnum, þá verð ég að aðstoða þig.“ Höfuðvandamál okkar var að komast í samband við hermenn- ina. Við ákváðum loks að nota dálkinn „Horfið fólk“ eins og Burke hafði gert. Kitty fór að heiman í býtið næsta morgun og setti eftirfarandi auglýsingu í „Paris-Soir“: William Gray leitar vina sinna og ættingja. Heimilisfang: Café Moderne, Rodiergötu, París. Við þorðum auðvitað ekki að nota nöfn okkar eða heimilis- fang. En William Gray var sloppinn. Og Kitty þekkti Du- rand, trúan Frakka, sem lofaði að afhenda okkur leynilega öll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.