Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 66

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 66
Hvemig reynumst við A örlagastund. Grein úr „Readers Digest“, eftir Edvin Balmer. að var á jass-árunum, upp úr fyrri heimsstyrjöld, þegar siðalögmálin voru á reiki og mönnum þótti frami í því að vera kærulausir, að ung og að- laðandi hjón urðu nágrannar okkar á bökkum Michiganvatns norður af Chicago. Þau höfðu hlaupið í hjóna- bandið, í geðbríma stríðsins og fram að þessu hafði hjónaband þeirra verið til skiptis margra mánaða aðskilnaður, fullur af ótta og kvíða og stuttar ástríðu- þrungnar samverustundir. En, eins og svo margir þeirra líkar, urðu þau nú að sætta sig við til- breytingaleysi hins daglega lífs og nánar, stöðugar samvist- ir í óbrotnu umhverfi. Það var að haustlagi á þriðju- degi árið 1919 að ungu hjónun- um — við skulum kalla þau Klöru og Fred — varð sundur- háu stigi, hversu margir þeir sjúklingar eru, sem finnst þeir hafa brugðizt. Við höfum orðið varir við mjög fáa, sem gert hafa sér upp veikindi. Einnig hafa mjög fáir orðið alvarlega geðveikir af völdum stríðsins. Menn verða ekki vitskertir í hernaði. Það eru aðeins þeir hermenn, er eiga það í ættinni, sem verða vitskertir." „Það bíður okkar mikið starf og við erum rétt að byrja. En yið vitum, hvernig á að fara með „ofþreytu“ og við höfum bjargað mörgum af gínandi barmi geðbilunar. Hinir ungu menn okkar munu koma aftur til heimila sinna með tindrandi augu en ekki sem geðbilaðir vesalingar. Ég get engar tölur nefnt. Við höfum læknað mörg hundruð, og það verða mörg þúsund áður en lýkur. Þau áhrif sem þetta á eftir að hafa á framtíð lands vors, gera þetta að stærsta viðfangsefni lækna- vísindanna á vígvöllunum."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.