Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 52

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 52
50 ÚRVAL hættu, að sigra Hitler og já- bræður hans hernaðarlega en láta anda nazismans lifa. Nú þegar, og að stríðinu loknu, verðum við að sýna, að lífsskoðun okkar var þess verð, að fyrir hana væri barizt. Naz- isminn þróaðist hjá óánægðum múg undir yfir-skini þjóðlegrar viðreisnar. Kenning Hitlers er alls ekki verk hans eða annarra nazista; hún er jafngömul mannkyninu, en þýzkir hugsuð- ir hafa aðeins skapað • henni heimspekilegt form. Að þessi kenning varð svo útbreidd í Þýzkalandi sem raun ber vitni, stafar bæði af þróun Þýzka- lands sjálfs og hinni þýzku skapgerð. En við megum ekki loka augunum fyrir því, að einnig í okkar landi (þ. e. Nor- egi) hefir nazisminn náð að festa rætur. Þeir menn voru til, sem hrifust af kenningunni um hinn sterka mann og drottn- unarþjóðirnar. Allt fram að fyrri heims- styrjöld lifðum við tímabil, sem mótaðist af svonefndri Vestur- landamenningu, en hún var pprottin af menningu Grikkja og hafði orðið fyrir áhrifum kristninnar. Öðru hvoru hafa kristindómurinn og vísindin f jarlægst hvort annað, og þetta virðist hafa gerzt með vissu millibiii. Stundum hefir kirkjan farið út af þeirri braut, sem Kristur lagði, en stundum hafa líka vísindamenn og stjóm- spekingar lagt meira upp úr kenningum náttúruvísindanna, en efni stóðu til. Á slíkum tímum sem þessum er uppbyggingarstarf meira virði en lamandi gagnrýni. — Það er mest um vert, að reyna að sameina hópa, sem eiga raunverulega samleið. Það, sem er sameiginlegt, er Vesturlanda- menningin, en kjarni hennar er virðingin fyrir einstak- lingnum. Hver einasti maður hefir meðfæddan rétt til að neyta gáfna sinna og hæfileika, eftir því sem honum sjálfum er kleift. Þeir, sem eru á þessari skoð- un, eiga ávallt samleið. Það, sem skilur manninn frá öðrum lífverum, hvað líkams- byggingu snertir, er hinn mikli vöxtur þess hluta heilans, sem nefndur er stórheilinn. Hæfi- leiki okkar til að álykta eða hugsa skynsamlega, byggist á starfsemi hans. Köngulóin vefur vef sinn og aflar sér fæðu, en alltaf á sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.