Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 18

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 18
16 ÚRVAL sem kosta mun líf hundruð þús- unda amerískra og enskra her- manna að sigra. Til þess að efla hann, gæti þýzka herstjórnin dregið allan sinn her burtu úr Rússlandi og flutt þaðan nokk- ur herfylki til vesturvígstöðv- anna. Ef stríðið héldi áfram í vestri, mundi það hafa þær afleiðing- ar, sem hin nýja stjórn mundi ekki láta hjá iíða að útbásúna. í fyrsta lagi mundi hún benda á, að innrás Rauða hersins í Vest- ur-Evrópu væri hafin, og að þýzki herinn væri þess ekki megnugur að stöðva hann, jafn- vel ekki við landamæri Þýzka- lands, nema þjóðin fengi frið. í öðru Iagi mundi hún lýsa yfir því, að hún gæti ekki hindrað byltingu í landinu, nema hún fengi frið. I þriðja lagi mundi hún halda því fram, að þjóðin gengi aldrei að friðarskilmálum, sem hefðu í för með sér her- nám og erlent eftirlit í landinu. Ef stjórnin gengi að slíkum skilmálum, mundi henni þegar í stað verða steypt af stóli. 1 f jórða lagi mundi hún fallast á að refsa Hitler og öðrum naz- istaleiðtogum, annað hvort með því að framselja þá, eða láta sjálf h'fláta þá. 1 fimmta lagi mundi hún bjóðast til að draga her sinn burt frá öllum her- numdum landsvæðum, nema þeim, sem eru milli austurlanda- mæra Þýzkalands og Rauða hersins, tryggja landamæri Rússlands og endurreisa Pól- land og Eystrasaltsríkin. Tvennt í þessum tillögum mundi verða þyngst á metunum í augum Vesturveldanna. Óttinn við sókn Rauða hersins vestur á bóginn og óttinn við róttæka byltingu í sjálfu Þýzkalandi, sem síðar mundi breiðast út um gjörvalla Evrópu eins og eldur í sinu. Vér skulum nú athuga þjóð- félagslegt eðli og ástand ann- arra hluta þýzku þjóðarinnar.. Kjarni þeirra eru iðnaðarverka- mennimir, sem allir era meira eða minna socialistar, en mis- jafnlega róttækir. Það er rétt, að þeir hafa misst flesta af hin- um fyrri leiðtogum sínum, en hitt er jafn víst, að allir úr hópi þeirra, sem komnir era yfir fertugt, hafa lifað byltingmia 1918 og nazistabyltinguna 1933 og hlotið dýrkeypta reynslu af ósigri sínum þá. Baráttan á milli hinna byltingasinnuðu og ándbyltingasinnuðu afla, mim þannig verða barátta á milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.