Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 104

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 104
102 tJRVAL ar hvor á aðra. Við vissum báð- ar, að ef þýzka leynilögreglan leitaði sér frekari upplýsinga í frönskum manntalsskýrslum, myndum við verða ákærðar fyr- ir að fela óvinahermann í íbúð okkar og láta hann nota vega- bréf látins manns. Allt í einu birtist ungur, órak- aður maður í dyragættinni; hann var á nærklæðunum og með handklæði vafið um höf- uðið. ,,Hvað hefir komið fyrir?“ spurði William Gray. Við rákum upp skellihlátur. Næsta kvöld fórum við að finna Chancel. Kitty reifaði málið með varfærni. Hann skildi,, hvað hún fór, og tók fram í fyrir henni brosandi: ,,Frú mín góð,“ sagði hann, „ég skipti ekki um stjómmála- skoðun, þegar Þjóðverjarnir komu. En í hvaða vandræðum hafið þér eiginlega lent?“ Kitty svelgdist á. „Við höfum falið enskan flugmann í íbúð- inni okkar.“ Síðan sagði hún honum alla söguna frá upphafi til enda. Chancel blístraði. „Sei, sei, þetta er ekki svo lítið afrek af tveim konum, sem engum gat dottið í hug að væru nein ævin- týrakvendi. Það var verst, að þið skylduð ekki koma til mín strax. Þið hefðuð getað sparað ykkur miklar áhyggjur.“ Það kom á daginn, að Chan- cel var meðlimur í leynifélags- Skap, sem hafði það hlutverk að hjálpa hermönnum til að flýja til hins óhernumda hluta lands- ins. Félagsskapurinn hafði um- ráð yfir húsi á vinstri Signu- bakka, og þar gátu flóttamenn dvalið, unz búið var að útvega þeim fararleyfi. Þaðan voru þeir sendir með járnbrautarlest til búgarðs á landamærunum, og síðan yfir þau. „En ef pilturinn ykkar skilur ekki frönsku,“ sagði Chancel, „þá er ekki óhætt fyrir hann að fara, með lestinni." „Ég ek með hann út að bú- garðinum í bílnum,“ sagði Kitty. „Það er ekki auðvelt núna. Þú veizt, að það er ekki hægt að fá keypt benzín.“ Skyndilega sló Chancel í borðið. „Ég er búinn að finna ráð. Foyer du Soldat starfar enn, undir stjórn Þjóðverja. Þú skalt bjóða aðstoð þína, þá get- ur þú sett Rauða kross merki á bílinn og færð 45 lítra af benz- íni á viku. Auk þess færð þú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.