Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 17

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 17
HVAÐ SKEÐUR VIÐ FALL NAZISMANS? 15 Þýzkalands. Upplausn allra naz- istískra félaga, afnám nazist- iskra laga og endurreisn óháðs dómsvalds eins og það var fyr- ir valdatöku nazista. Endur- reisn lýðræðisstjómar að und- angengnum almennum kosning- um. Ríkiseftirlit með stóriðnað- inum í einni eða annarri mynd. Ráðagerðir um stórfellda endur- urbyggingastarfsemi og auknar alþýðutryggingar. Ótvíræða yf- irlýsingu um það, að hið nýja, þýzka lýðveldi ætli sér að lifa í friði við allar þjóðir og tilboð um að taka þátt í samvinnu til að varðveita friðinn. Þessir menn vita vel, að þýzk „hemaðarstefna“ mun hvergi eiga upp á pallborðið. Þeir munu því ekki setja hermann í for- sæti stjórnarinnar, þó að þýzki herinn verði raunverulega meg- instoð hennar. Þeir geta ekki komið á fót samvinnu á milli stjórnmálaflokka, af því að eng- ir slíkir flokkar eru til, og mun það skapa þeim meira frjáls- ræði um mannaval í stjórnina. Hugsanlegt væri, að þeir tæki einhvem píslarvott úr fanga- búðum nazista og settu hann í forsætið; einhvern ópólitískan áhrifamann, eins og t. d. Nie- miiller. Þeir mundu vissulega draga fram í dagsljósið gamla foringja social-demokrata, eins og Paul Löbe, fyrrum forseta Ríkisþingsins, eða Severing, fyrrverandi innanríkisráðherra Prússlands, sem báðir lifa nú frjálsir í Þýzkalandi; eða Ru- dolf Breitscheid, sem á dular- fullan hátt slapp við dauða og fangelsun, þegar Frakkar af- hentu hann Þjóðverjum — kannske er honum þegar ætlað hlutverk að vinna. Þeir gætu kallað heim Wirth, fyrmm rík- iskanslara og foringja kaþólska flokksins, sem nú dvelur í Sviss. En hverjir, sem hafðir verða á oddinum, er það víst, að í ölium stefnumálum sínum verður stjórnin frjálslynd vinstristjóm, því að aðeins slík stjóm hefir nokkra möguleika til að ná al- mennu fylgi. Ef vér gemm ráð fyrir, að slík stjórn, með stuðningi hers- ins, gæti náð völdum og meiri- hluta, hvaða skilmála mundi hún þá bjóða Bandamönnum ? Um það er að minni hyggju hægt að spá með nokkurri vissu, þó að það verði að sjálfsögðu undir því komið, hvernig hem- aðarástandið verður. Hún mun hafa margt að bjóða. I bak- höndinni hefir hún öflugan her,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.