Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 45

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 45
EKKERT RÚM 1 GISTIHÚSINU 43 skal biðja hana að líta til þín. En gættu þess að fara ekki ein út á strætin." ,,Mér er óhætt,“ svaraði hún. ,,Mér gerir enginn mein.“ Því að hér var vanfærum konum sýnd sérstök umönnun. Stjórn- in lét sér annt um börn. Þau áttu að fara í herinn síðar meir. „Ekki börnin okkar,“ sagði Jósep háðslega. Þau höfðu sig lítt í frammi, hiýddu lögum landsins og fóru óvíða, þessar tvær mannverur úr millistéttinni. Ægileg tíðindi voru að gerast, en María vissi að ekkert myndi koma fyrir þau hjónin eða barnið ófædda. Það vissi hún. Það hlaut svo að vera. Hún hafði nóg að sýsla. Það þurfti að taka til í tveim her- bergjunum, kaupa í matinn, elda og sauma. Erfiðast var aði kaupa í matinn, því að fara þurfti búð úr búð til að ná í ör- lítið af smjöri, egg handa Jósep eða smá-kjötbita, þótt seigur væri. Hún var oft dauðþreytt, þegar hún kom heim og hafði staulazt upp þrjá stigana upp í íbúðina þeirra. Þá stóðu svita- dropar á enni hennar og vörum, og hún dró andann þungt, þótt hún væri ung og hraust. En það var yndislegt að geta sýnt Jósep kökuhleif eða kjötbollu að kvöldinu, en einkum þó ef hún hafði getað komizt yfir veru- lega gott smjör. Á föstudögum reyndi hún allt hvað hún gat að ná í fugl, hversu horaður sem hann væri, eða bita af nauta- kjöti eða lambi, því að föstu- dagurinn var dagurinn fyrir hvíldardaginn. Sjaldnast tókst henni þetta, en þeim mun dá- samlegra var það, þegar hún kom másandi upp stigana sína með herfangið. María hafði saumana sína í körfu og hafði jafnan hreina, hvíta dulu yfir henni. Sauma- skapurinn óx jafnt og þétt. Ekki vissi Jósep, að oft hafði kona hans neitað sér um há- degismat, til að geta lagt þá aurana við fatasjóðinn. Stund- um tók Jósep saumana af henni og skoðaði þá. Litlu flíkurnar sýndust ennþá minni og óveru- legri í stórum og vinnulúnum höndum hans. Hann hló, þegar hann skoðaði barnafötin. Það var alveg ótrúlegt, að nokkur mannvera gæti verið svo smá- vaxin, að hún kæmist í þessi smágerðu klæði. En í miðjum hlátrinum hætti hann stundum og starði á konuna. Þá hlust- o*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.