Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 70

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 70
68 ■ORVAL smápökkum sem flutu allt í kring-um flekann. Hann veiddi nokkra þeirra upp. Það voru sígarettur! Skömmu seinna kom hann auga á annan fleka. Hann náði til hans og festi hann við flekann sinn. Svo kom hann auga á sófa innan um brakið, og honum tókst að draga hann upp á flekann. Allt í einu skaut upp þriðja flekanum. Olson trúði varla sínum eigin augum. Hann var nú ekki aðeins for- ingi yfir heilum flota, heldur hafði hann allt til svefn- herbergis. Úr sófanum og nokkrum kössum bjó hann sér til rúm og strengdi yfir það skýli úr teppum. Til morgunverðar borðaði hann tómatsafa, sardínur og kex; til kvöldverðar baunir og niðursoðinn túnfisk. Daginn eftir bjó hann til net úr sára- bindum og veiddi í það smásíli. Það var logn og biiða, og þegar sólin nálgaðist hádegisstað fékk hann sér sjóbað og síðan sóí- bað á eftir. Á kvöldin gerði hann skoru í flekann til að telja dag- ana, síðan kveikti hann sér í sígarettu og fékk sér „göngu- túr“ á flekunum. Enginn kon- ungssonur hefði getað lifað áhyggjulausara og notalegra lífi. Þessi skemmtiferð Olsons stóð í 28 daga. Þá varð skipa- lest á vegi fyrir honum og tund- urspillir tók hann um borð. Og nú fyrst byrjuðu erfiðleikar Olsons. Skipstjórinn vildi ekki trúa sögu hans. Hvernig gat nokkur maður verið svo hraust- legur í útliti eftir 28 daga sjó- volk í opnum fleka? Hvar var hið kinnfiskasogna og sljóva andlit hins skipreika sjómanns? Auðvitað var maðurinn njósn- ari og skemmdarvargur, sem þýzkur kafbátur hafði skilið eftir og síðan átti að komast til Bandaríkjanna. Því var það, að þegar Olson gekk á land, tók lögreglan á móti honum, og hafði hann í vörziu sinni, þangað til búið var að bera fingraför hans sainan við fingrafarasafn flotans. Þá kom hið sanna í ljós. Það var engum blöðum um það að fletta. Olson var amerískur ríkisborg- ari — lífsglaður sjómaður frá Portland, sem ekki lét sér allt fyrir brjósti brenna. Beril Becker í ,,Coronet“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.