Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 58

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 58
56 ÚRVAL legrar upphitunar, fatnað, út- gjöld til þvotta, ljósa o. s. frv. Flestir munu vera sammálaum, að hver maður eigi rétt á að eiga hvílu sína. Margir eiga þó ekki svo mikið. — Samkvæmt þessu má reikna út lágmarks- laun, sem nægja til að uppfylla þær lágmarkskröfur, sem gerð- ar hafa verið. En svo eru önnur vandamál, sem leysa þarf, auk hinna efna- hagslegu. Meðal þeirra er vanda- mál kynferðislífsins, þar sem gamhr siðir, fáfræði og hræsni standa í vegi fyrir umbótum. Þegar við minnumst þess, að maðurinn lifir aðeins einu sinni, ættum við að varast að hindra heilbrigðar manneskjur í því að lifa eðlilegu kynferðislífi, sem að því er konuna snertir, er eðlileg orsök þess að hún eign- ast barn, ef hún óskar þess. Á stríðstímum deyja venju- lega miklu fleiri ungir menn en stúlkur. Af þessari ástæðu er hætta á að fjölmargar ungar konur slíkrar kynslóðar geti ekki lifað lífinu á eðhlegan hátt sök- um þess, hve þær eru margar. Auðvitað eru margar hliðar á þessu máli og lausn þess er erfið. En sem læknir finn ég mig knúinn til að benda á þenn- an vanda og að lausn hans er líffræðilega réttmæt. Þá verður ekki gengið fram hjá réttinum og skyldunni til að starfa. Atvinnuleysið var mesta bölvun Vesturlanda fyrir stríðið, og þegar styrjöldin endar, verður að gera ráðstaf- anir, sem koma í veg fyrir að það endurtaki sig. Réttur verka- mannsins má heldur ekki gleym- ast. Kröfur um hvíld, frí, útilíf, íþróttir, rétt til veiða á sjó og landi, munu einnig að margra dómi falla undir hin almennu mannréttindi. Þetta er allt framkvæmanlegt, ef við tökurn okkur til og notum eins mikið fé og orku th þess að hjálpa meðbræðrum okkar til að öðlazt þessi réttindi og við eyðum nú í að drepa hverir aðra. Við, sem orðnir erum miðaldra menn, og einnig yngri kynslóð- in, sem brátt stendur við hlið okkar og tekur störfin á sínar herðar, verðum að gera okkur vandamálin ljós. í þessari grein hefir verið bent á nokkrar þeirra og gefið í skyn, hvemig ætti að snúast við þeim. Við verðum að ganga til samstarfs- ins með sama hugarfari og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.