Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 112

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL sár Meehans og hátta hann ofan í rúm, en læknirinn hristi höf- uðið og leizt ekki á blikuna. „Þetta er slæm ígerð,“ sagði hann, „en ég skal gera eins og ég get.“ Þegar læknirinn var farinn, bauðst Henri til að hjálpa okk- ur til að leysa málið til fulln- ustu. „Vinur minn, Tissier í Libourne, á vínekrur, sem liggja á landamærunum. Hann getur komið piltunum yfir línuna. Auðvitað er örlítið gjald — 50 frankar á nef — sem rennur til þýzku undirforingjanna." Hann glotti. „Það virðist svo sem hin- ir kyngöfugu sigurvegarar slái ekki hendinni móti smáskilding- um öðru hvoru.“ „Ég þekki líka mann í lög- reglust jóraskrif stof unni, ‘ ‘ hélt hann áfram, ,,sem lætur ensku hermennina ía vegabréf, sem hljóða á frönsk nöfn. Þið þurfið ekki að vera áhyggjufullar — þetta lagast allt saman.“ Ég sá gleðitár í augum Kitty. Nokkrum stundum áður hafði okkur virst allt vera vonlaust. Næsta morgun kom drengur frá Durand með bréf, stíluð til Wiliiam Gray, Café Moderne. Kitty reif eitt upp. I því stóð ekkert annað en eitt heimilis- fang: B. W. Stowe, Goregötu 12, Reims. „Þetta þykir mér grunsam- legt,“ sagði ég. ,,Ó, góði minn,“ sagði Kitty við Burke,“ Etta ímyndar sér að þýzka leynilögreglan standi á bak við öll þessi bréf.“ Næsta bréf var skrifað á. frönsku: Kæri herra! Ég' er sóknarprestur i Conchy-sur- Conche, og skrifa yður fyrir bænar- stoð nokkurra sóknarbarna minna, sem virðast kannast við yður sem gamlan vin. Eftir þvi sem mér er sagt, er mér óhætt að skrifa yður í einlægni viðvíkjandi málefni, sem er mjög þýðingarmikið fyrir söfnuð minn. Kirkjubyggring vor þarf bráðra viðgerða við, að öðrum kosti mun þetta fagra listaverk frá miðöldum hrynja til grunna — og hrunsins má vænta hvaða dag sem er — og óbæt- anleg verðmæti munu glatast. Eg hefi þegar fengið leyfi kirkjuyfii- valdanna og bæjarstjórnarinnar fyrir framkvæmdunum. Eg bið yður, kæri herra, að láta mig vita, hvar og hvenær við getum hittst, til þess að ræða aukningu. samskotanna. Guðsblessun fylgi yður, yöar einlægur Christian Ravier, prestur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.