Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 113

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 113
LEYNISTARFSEMI í PARÍS 111 „Bara samskotasníkjur,“ sagði ég. „Etta!“ Kitty nærri því æpti upp. „Bréfið var stílað til Willi- am Grays, sem svar við auglýs- ingu okkar. Það er skrifað þannig, að við getum skilið það, en enginn annar. Taktu eftir: „. . nokkur sóknarbarna minna, sem virðast kannast við yður sem gamlan vin.“ Hann hlýtur að hafa samband við einhverja menn úr herdeild Williams Grays. „Eftir því sem mér er sagt, er mér óhætt að skrifa yður í einlægni." „Og hrunsins má vænta, hvaða dag sem er“ — með öðrum orðum, það má búast við að upp komizt um „söfnuð'* hans þá og þegar og hann verði handtekinn." Við urðum öll ásátt um að bréfið væri ófalsað, og Kitty aflaði sér upplýsinga um Christ- ian Ravier í skrifstofu Parísar- biskups. Hún ályktaði réttilega, að hún yrði að hafa meðferðis samskotafé til viðgerðarinnar á kirkjunni, svo að ekkert væri að hafa á bréfum prestsins, ef mál- ið yrði rannsakað. Hún var kát, þegar hún kom til baka, og við lögðum strax af stað til þess að hitta séra Christian. Eftir bréfinu að dæma, hafði ég gert mér í hugarlund, að hann væri gamall, frómur maður með mikið grátt skegg, eins og vera bar um presta. Þegar til kom reyndist hann vera snareygur og þróttmikill ungur maður, varla eldri en 28 ára. Hann stakk upp á því, að við ræddumst við í íbúðarhúsinu á bak við kirkjuna og leiddi okk- ur gegnum garðinn inn í lítið herbergi, þar sem mjög var lágt til lofts. Hann skýrði okk- ur frá því, að það væru að minnsta kosti 1000 enskir her- menn, sem færu huldu höi'ði í Conchy-sur-Conche skógunum, og að hann væri í stöðugu sam- bandi við þá. „En það er skoðun mín, að þeir geti ekki leynst mikið leng- ur. Þeir eru aðframkomnir af hungri og þreytu. Safnaðarbörn mín gefa allan mat og klæðnað, sem þau geta án verið, en skömtunin er svo knöpp, að þótt allt væri gefið myndi það ekki nægja. Ég get útvegað vega- bréf fyrir nokkra hermenn í einu og fylgt þeim til Parísar, ef þér gætuð séð fyrir þeim úr því. Getið þér það?“ „Það getum við áreiðanlega,“ sagði Kitty. Og hún skýrði hon- um frá undankomuleiðinni frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.