Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 43

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 43
Edna Ferber: Ekkert rúm í gistihúsinu. Smásaga. 1-4 ÚN hafði sjálf * 1 gert hverja einustu nálar- stungu. Stungurn- ar voru smáar eins og álfasaum- ur, og hún gat naumast greint þær með berum augum. Þegar til- lit var tekið til hinna smáu og ó- vissu launa Jóseps og þessara óvissu tíma, þá má segja að hún hafi verið full- ósanngjörn í þessum efnum. Elísabet frænka hennar hafði boðið henni ýmislegt af barna- fötum, sem drengurinn hennar „Enginn“ fæddur í einskis manns landi. Skeyti frá United Press. PRAG, 25. okt. — Barn fæddist á landssvæði sunnan við Brno (Briinn), þar sem 200 landflótta Gyðingar hafa hafzt við i hálfan mánuð, í eins- konar „einskis manns landi“, milli Þýzkalands og Tékkóslóvakíu. Barn- ið var skírt Niemand (Enginn). var vaxmn upp ur, en María hafði af- þakkað það kurt- eislega. „Það er ákaflega fallega hugsað af þér, Beta mín,“ hafði María sagt, „og það getur vel skeð að ég sé van- þakklát og það er kannske vitleysa af mér að vilja þau ekki. Ég veit ekki hvað ég á að segja, En mig langar til að gefa honum allt nýtt, og mig lang- ar til að sauma það allt sjálf, hverja einustu smá-flík.“ Elísabet frænka var meir en Edna Ferber, sem er amerísk skáldkona, valdi þessa sögu í ame- ríska ritsafnið „This Is My Best“ og lét svofelld orð fylg'ja: ,,Ég hefi valið þessa sögu, af því að hún er falleg og einföld í framsetningu, af þvi að hún hefir boðskap að fiytja, og af því að hún er að efni til og persónum sótt í víðlesnustu bók allra tímaý* helmingi eldri en Maxía. Hún skildi þetta. Það var gott að hafa Elísabetu við höndina, hún var vitur kona og nærfærin. „Nei, það er engin vitléysa, María mín. Ég skil, hvernig þér er innanbrjósts. Ég man það vel, hvernig mér leið, þegar ég gekk með hann Jóhannes minn.“ Hún brosti og bætti við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.