Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 35

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 35
NÝJAR STEFNUR 1 PÉNINGAMÁLUM 3S eru engar líkur til þess, að fjárlög sambandsstjómarinnar komist nokkumtímaí jafnvægi.“ Og hann setur fram þessa ný- stárlegu kenningu: „Innanríkis- skuldir þurfa aldreiaðgreiðast.“ Hansen prófessor ræðir enn- fremur um þá ógurlegu orku, sem rafmagnsfræðingar nútím- ans geta hamið á öruggan hátt, og fullyrðir, að fjármálafræð- ingar nútímans geti á svipaðan hátt stýrt þeirri orku, sem í peningakerfinu býr. Honum far- ast að lokum svo orð: ,,Það er harla ólíklegt að skuldaþoli voru (þ. e. Bandaríkjamanna) verði íþyngt um of. Það er mun meira en álagið, sem líklegt er að það verði að bera. — Lána- kerfið er að þessu leyti eins og haglega gert raforkuver.“ Fjórða höfuðbreytingin á sviði fjármálanna eru hinar nýju hugmyndir um auðlindir heimsins. Sú kenning ryður sér æ meira til rúms, að gnægð þeirra sé svo mikil, að hver maður ætti að geta fengið nægju sína, ef rétt væri á haldið. Kringum 1930 var hin mót- sagnakennda staðreynd að ör- birgð og auður hlytu að fylgjast að, talin óhrekjanleg sannindi, enda getur enginn neitað því, að matvæli voru eyðilögð í stórum stíl, á sama tínia, og fjöldi manns lét lífið af hungri og harðrétti. Núverandi styrjöld hefir sýnt, að gnægð peninga er jafnan fyrir hendi til framleiðslu her- gagna. Og mönnum hefir nú skilizt til fulls, að af auðlindum heimsins er auðið að framleiða gnægð neyzluvara og annara borgaralegra gæða. Oliver Lyttleton, yfirmaður stríðsframleiðslunnar brezku og * einn af kunnustu fjármála- mönnum Breta, sagði einhverju sinni: „Vandinn er sá, að fæst- ir okkar hafa gert sér fulla gi ein fyrir hinni feykilegu sköp- unarorku, sem heimurinn býr yfir né framleiðslumætti hans og endumýjunarhæfni. — Ef greiðslumöguleikarnir verða færðir til samræmis við fram- le?3slugetuna, ætti nýtt, stór- fellt fjárhagslegt endurreisnar- tímabil að hefjast að styrjöld- irnii lokinni.“ Fimmta höfuðbreytingin er fólgin í því, að ýmsar hagrænar venjur og hagfræðikenningar, sem til þessa vom taldar sígild sannindi, hafa fallið úr gildi. Ráðandi menn flestra þjóða leysa vandamál dreifingarkerf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.