Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 126

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 126
124 ÚRVAL Shiber, herra Christian Ravier, herra Tissier og herra Corbier í þeim tilgangi að hjálpa ensk- um hermönnum að flýja land- ið.“ „Þetta er ónákvæmt,“ sagði Kitty hátt og snjallt. ,,Nú, jæja,“ sagði dómarinn háðskur. „Það er undarlegt, því að ég hefi hérna undirskrifaða játningu yðar fyrir framan mig.“ „Ég tek ekki aftur játningu mína,“ sagði Kitty, „en þetta fólk var ekki viðriðið starfsemi mína.“ „Frú Shiber, sem var sambýl- iskona yðar, hlýtur að hafa ver- ið ákaflega sljó.“ „Það er alveg sama,“ sagði Kitty þrjósk, „hún vissi ekki neitt. „Og herra Tissier? Þér not- uðuð búgarðinn hans, til þess að koma flóttamönnunum yfir landamærin.“ „Við báðum hann ekki um leyfi,“ sagði Kitty. „Við notuð- um búgarðinn vegna legu hans. Það er allt og sumt.“ „Þetta er að lagast,“ sagði dómarinn með hæðnishreim. „Og viðvíkjandi herra Ravier — með hverju getið þér afsak- að hann?“ „Ég hafði hann sem átyllu fyrir ferðum mínum,“ sagði Kitty, „hann hélt að ég væri að safna fé til viðgerðar á kirkj- unni hans.“ Ég hlustaði á Kitty með að- dáun og meðaumkun. Það var fallegt af henni að reyna að bjarga okkur hinum, en fram- burður hennar var afskaplega grunnfærnislegur. „Jæja, við eigum einn eftir,“ sagði dómarinn. „Hvað getið þér sagt mér um herra Corbier?“ „Ég þekki ekki herra Corbi- er,“ sagði Kitty rólega. Hún hafði líka veitt því athygli, að þeir vissu ekki, að hann og Chancel var sami maðurinn. „Þér eruð mjög göfuglynd- ar,“ sagði dómarinn, ,,en auð- vitað líka barnalegar og klaufsk- ar. Þér hafið gert játningu, og hafið lýst því yfir, að þér takið hana ekki aftur. Við þörfnumst ekki annars.“ Hann bandaði hendinni til merkis um, að yfir- heyrslunni væri lokið. „Frú Etta Shiber!“ Ég gekk að borðinu og var spurð hinna venjulegu réttar- spurninga. „Þér vitið um ákæruna gegn yður,“ sagði dómarinn. „Eruð þér sekar?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.