Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 49

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 49
EKKERT RÚM 1 GISTIHÚSINU 47 Börnin hrösuðu, grétu og hrös- uðu aftur. Þama var engin skemma eða hlaða. Það var ekkert. En þá byrjaði það, sem María. hafði verið að búast við. Sárs- aukinn hófst, hríð af hríð. Augu hennar urðu mjög stór, en and- litið varð lítið, magurt og gam- alt. Brátt gat hún ekki komizt lengra með hinum. Þau bar að fjárhópi, sem haldið var að beit á grænum bletti, og skammt þar frá stóðu tveir. fjárhirðar og örlítill asni, lítið stærri en hundur. Jósep gekk til fjárhirðanna í örþrifum sínum. „Konan mín er veik, ákaflega. veik. Má ég fá léðan asnann ykkar. Hér hlýtur að vera einhver staður — gistihús, einhver staður.“ Annar fjárhirðanna var eldri og ekki eins útúrboringslegur. Hann svaraði: „Það er gistihús, en það verður ekki tekið við henni þar.“ ,,Hérna,“ sagði Jósep og rétti þeim fáeina skildinga, sem hann átti í vasanum. „Leyfið henni að ríða stuttan spöl.“ Náunginn tók við aurunum. „Jæja þá. Stuttan spöl. Ég fer heim. Það er kominn matur. Hún má ríða stuttan spöl.“ Svo lyftu þeir henni á bak asnanum og þar hímdi hún. En brátt kom kollhríðin, og hún hné máttvana af baki. Þeir fluttu hana að skurðinum við veginn. Hún var orðin hálf-örvita af kvölum og angist. „Náðu í öll hreinu fötin, Jósep minn. Línið er í kassanum í skápnum. Kall- aðu á Elísabetu og settu kétil- inn yfir. Nei, ekki spari-nátt- kjólinn minn, fyrr en seinna, þegar allt er um garð gengið og búið er að þvo mér. Þessir karlmenn kunna þetta ekki.“ Henni virtist jörðin hring- snúast og öskra undir sér. And- lit hinna nærstöddu hurfu í móðu eða afmynduðust, og það var eins og verið væri að rífa hana á hol. Hún heyrði ein- hverskonar hljóð, eins og dýr ætti í sársauka, og síðan kom myrkrið yfir hana eins og misk- unn af himnum. Þegar hún raknaði við, voru konur að stumra yfir henni, og þær höfðu kynt bál úr sprek- um og sinu. Eins og kraftaverk hefði skeð, var þarna komið heitt vatn og lín, og hún fann til barnsins við hlið sér og sá það loks, þar sem það lá hjá henni í skurðinum í þokkaleg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.