Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 40

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 40
38 ÚRVAL efnið Perspex til aó smíða skot- turna í flugvélar, en stál og skothelt gler. Hvað eru gerviefni ? Þeirri epurningu er ekki auðsvarað í stuttu máli, því að efnin eru svo gerólík hvert öðru og sám- setning þeirra hin margvísleg- asta. Orðið gerviefni er notað um fislétt og mjúkt efni, sem að flestu líkist gervisilki. En það er einnig notað um efni, sem er eins sterkt og stál, ann- að sem er gagnsætt sem gler, þriðja teygjanlegt eins og gúm og fjórða næstum eins hart og demantur. Gerviefnum má skipta í þrjá flokka eftir uppruna, hvort þau eru gerð úr gerviharpix, cellu- losesamböndum eða eggjahvítu- efnum. Einnig má skipta þeim í tvo flokka eftir því, hvernig þau bregðast við hita. Annan efnaflokkinn má móta við lág- an hita, svo sem celluloid, og nefnast þau efni thermoplast- isk. Hin efnin nefnast thermo- statisk, og er bakelite meðal þeirra. Þau efni er aðeins hægt að steypa um leið og þau eru framleidd, því að ekki er hægt að bræða þau og forma aftur. En yfirleitt má segja, að gervi- efnin séu efnasamsetningar, sem hægt. sé að móta með hita og þrýstingi. Gerviefni eru þegar svo mik- ið notuð í hversdagslífinu, að þau sjást allsstaðar. Á þetta aðallega við um elztu tegundir gerviefna, svo sem celluloid, bakelite og galalite. Úr þessum efnum hafa verið gerð feiknin öll af grammófónplötum, vind- lingakössum, öskubökkum, rak- vélum, tannburstum, sjálfblek- ungum, rafmagnsáhöldum, bíla- gluggum, hurðarhúnum, út- varpstækjum, svO aðeins fátt eitt sé nefnt. Þótt ekki sé lengra liðið á öld gerviefnanna, má þó víðast hvar sjá hluti úr þeim gerða. Það eru til hundruð teg- unda af gerviefnum, og þó er framleiðsla þeirra aðeins á byrjunarstigi. Innan skamms mun ekki ofsagt, að framleið- andi geti snúið sér til efnafræð- ings og fengið samsetningu á efni því, sem hann óskar eftir til ákveðinnar framleiðslu, og geti hann þá tahð upp þá kosti, er efnið eigi að hafa, og geti með sanngirni ætlazt til,, að efnafræðingurinn geti sett efn- ið saman. Eitt aðal-einkenni gerviefna er hturinn, sem er ails ekki nein húð utan á efn- inu, heldur verulegur hluti efna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.