Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 110

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 110
108 ÚRVAL okkur ekki. Kitty staðnæmdist við næsta rúm, en ýtti mér svo fram á ganginn. Þegar við geng- um fram hjá skrifstofu spítal- ans, opnuðust dyrnar og fransk- ur majór gekk í veg fyrir okkur. „Ég er Thibaut majór og ræð yfir spítalanum. Ég hygg, að þér hafið heiðrað okkur með einni heimsókn áður,“ sagði hann hægt. Svo bætti hann við, dálítið snöggt: „Viljið þér vera svo góðar að segja mér, hvar Burke liðsforingi er niðurkom- inn?“ Ég fékk ákafan hjartslátt, en Kitty sagði, án þess að láta sér bregða: ,,Þér hljótið að vera huglesari. Við höfum einmitt verið að ganga um sjúkrastof- urnar til þess að skyggnast um eftir honum.“ Thibaut majór horfði rann- sakandi á Kitty. Þvínæst gekk hann aftur að dyrunum og sagði: „Viljið þér gera svo vel að koma inn í skrifstofuna.“ Þegar við vorum komnar inn fyrir, bauð hann okkur sæti. Hann gekk um gólf stundarkorn. Þögnin og spenningurinn var óþolandi. Loks staðnæmdist hann beint fyrir framan okkur. „Auðvitað hefi ég rannsakað málið til hlítar. Þér, frú Beau- repos, eruð af brezkum ættum. Þess vegna kemur það mér ekki á óvart, þótt einum af þeim fáu ensku föngum, sem hér dvelja, takist að flýja rétt eftir heim- sókn yðar. Það er augljóst mál, að þér hafið aðstoðað Burke liðsforingja við flóttann. Það er skylda mín að selja yður í hend- ur þýzkum yfirvöldum. Ég er hermaður. Ég er vanur að hlýða skipunum." Hann þagnaði andartak. Ég hafði ákafan hjartslátt. „En ég er ekki eingöngu her- maður,“ sagði hann dræmt. „Ég er Frakki. Þess vegna hefi ég ekki enn tilkynnt hvarf Burke liðsforingja.“ Röddin varð allt í einu ákveðin, eins og hann væri að gefa skipanir. „Þér verðið að yfirgefa sjúkrahúsið þegar í stað og megið ekki koma aftur. Ég verð að biðja yður um að gefa mér loforð fyrir því, að þér endur- takið ekki verknað yðar. Ef þér gerðuð það, myndi það sennilega verða yður að falli. Og ég ráð- legg yður að gleyma þessum viðræðum. Ég er þess fullviss, að ég mun gleyma þeim sjálf- ur.“ Ég sat eins og steingerfingur- í stólnum, þrumulostin yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.