Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 131

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 131
BRÉF FRÁ LESENDUM. Listir. skrifar meðal annars: * „En svo að sleppt sé nú öllu hóli, sem mér skilst að þið fáið nóg af, hefi ég eina ósk fram að færa, sem ég vona, að þið sjáið ykkur fært að taka til greina að einhverju leyti. Þið hafið um margt fjallað og víða komið við í greinum ykkar, en eins sakna ég í öllu þessu flóði og furða mig raunar á, að þið skulið hafa gengið að mestu fram hjá til þessa. Það eru listir —- hverskonar listir, svo sem bókmenntir, málaralist, högg- myndalist og byggingarlist. Eitt- Kæra TJrval. Hvernig stendur á því að þú flytur svo lítið af greinum um iþróttir og likamsrækt ? Þú flyt- ur í hverju hefti fleiri og færri greinar um alls konar sjúkdóma, lyf og læknisaðferðir, en greinar um heilsurækt og heilsuvernd virðist ekki finna náð fyrir þín- um augum. Mér þykir þetta miður, því að svo gott sem er um þig að segja á flestum svið- um, þá finnst mér þetta mikill galli. Ekki trúi ég því, að ekki megi finna nóg af slíkum grein- um, og ekki efast ég heldur um, að fleiri mundu kjósa að fá slík- hvað munuð þið hafa sinnt tón- listinni, en allar aðrar greinar listarinnar liggja enn sem komið er óbættar hjá garði. Fátt lestr- arefni mun íslenzkum lesendum hugstæðara en fróðlegar greinar um listastefnur, listasögu og annað, sem við kemur hinum ýmsu listgreinum, að minnsta kosti segi ég fyrir mig, að ég les allt slíkt, sem ég næ í og kysi meira. Þetta bið ég ykkur að skrifa á bak við eyrað til athug- unar í framtíðinni. Úrval má ekki leiða svo mikilvæg mál alveg hjá sér, ef það á að bera nafn með rentu.“ ar greinar en ég. Ég minnist að- eins tveggja greina, sem þú hef- ir flutt um íþróttir, grein um kraftamanninn Atlas og grein um hnefaleikakeppni austur i Japan. Báðar voru þessar grein- ar góðar á sína vísu, en þó ekki i þeim anda, sem að mínu áliti á að ræða um líkamsrækt. — Iþróttamálin eru fyrst og fremst heilsuvemdarmál, og á þeim grundvelli ættir þú að taka þau til meðferðar að sínum hluta, eins og önnur mál. I trausti þess að þú takir þessar óskir mínar til velviljaðr- ar athugunar, óska ég þér alls góðs. Þinn Sv. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.