Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 24

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL manna hefir komið í ljós, að fyrir hverjar 100 stúLkur, sem fæðast, fæðast 108 drengir. Og ef teknar eru með í reikninginn andvana fæðingar og fósturlát, verður munurinn enn meiri, sennilega allt að 100 á móti 120. Ástæðan til þessa er tahn sú, að hin y-bæru sæði eru örlítið kröftugri en hin x-bæru, og verða því oftar fyrri til að sam- einast egginu. En hvernig stendur þá á því, að í iöndum eins og t. d. Eng- landi eru fleiri kvenmenn en karlmenn? Ástæðan er sú, að Ufsþróttur karla er ekki eins mikill og kvenna. Þetta kemur ekki aðeins fram í því, að and- vana fædd sveinbörn eru fleiri en andvana fædd stúlkubörn, heldur er dánartala karla á ÖU- um aldri hærri en dánartala kvenna. Segja má því, að karl- mennirnir séu raunverulega hið veika kyn, en ekki kvenfólkið. Nú þegar menn vita, hvað það er, sem ræður kynferðinu, er ekki f jarri lagi að láta sér detta í hug, að maðurinn kunni að geta haft hönd í bagga með náttúrunni í því efni. Slíkt er vel hugsanlegt. Mælingar á höf- uðlengd. sæðisfruma hjá ýmsum spendýrum, þ. á m. manninum, hafa leitt í ljós, að um tvær stærðir sæðisfruma er að ræða, sem sennilega svara til hinna x-bæru og y-bæru sáðfruma. Ef það reynist rétt, að stærðar- munur sé á x-bærum ogy-bærum sáðfrumum, er vel hugsanlegt, að hægt sé — t. d. með nákvæm- um skilvindum — að skilja þær í sundur, og væri þá hægt að koma fram frjóvgun með hvorri sáðfrumutegundinni sem maður kysi heldur. — Hitt er svo ann- að mál, hvort æskilegt sé, að að mönnunum sé fengið slíkt vald í hendur. Þó að kynferði fóstursins sé ákveðið um leið og frjóvgun eggsins fer fram, líður langur tími þangað til hægt er með at- hugunum að ákveða hvers kyns fóstrið er. Kynferðisákvörðun dýra fer fram með því að at- huga kynkirtlana, því að ákvarðanir, sem aðeins eru byggðar á ytra útliti, eru eng- an veginn öruggar. En nú er það svo, að ekki vottar fyrir kynkirtlum á fyrsta æviskeiði fóstursins. Hjá mannsfóstrinu t. d. er það ekki fyrr en á fimmtu til sjöundu viku, að hin- ar frumstæðu fósturfrumur, sem síðar eiga að verða amnað hvort eistu eða eggjakerfi, taka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.