Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 61

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 61
VOGREK STYRJALDARINNAR 59 ans var skilgreindur sem „of- þreyta“, og hjúkrun og læknis- aðgerðum hagað eftir því. 1 fyrri heimsstyrjöld mundi þessi maður hafa verið sagður haldinn af sprengjudofa (shell- shock) — sem þá var nokkurs konar samnefnari yfir allar tauga- og geðbilanir af völdum ófriðarins — og enga sérstaka aðhlynningu fengið. Á vígstöðv- unum veittist læknum erfitt að greina á milli raunverulegra taugasjúklinga og þeirra, sem gerðu sér upp veikindi. Margir voru sakaðir um að gera sér upp ýmiskonar veikindi til þess að sleppa við skotgrafahernað- inn. Þeir voru kallaðir bleyður af félögum sínum upp í opið geðið, sem gerði aðeins illt verra. Þeir fengu miskunnar- lausa meðferð. Þeir voru ein- angraðir, fengu engin bréf, engar heimsóknir, voru látnir vinna leiðinleg, þreytandi störf og taka inn bragðvond lyf. Með þessu átti að knýja þá til að kjósa heldur að hverfa aftur til félaga sinna, en að búa við slíka meðferð. Eins og gefur að skilja. voru það sárafáir sem náðu sér. Hjá flestum urðu taugabilanirn- ar ólæknandi og fylgdu þeim alla ævi. Þeir voru sendir heim svo þúsundum skipti, og urðu þungur baggi á almannafé. Geð- veikraspítalar hersins voru full- ir af þessu mannlega vogreki eftir stríðið. Það var ekki fyrr en miklu síðar — og þá um seinan — að það fór að koma í ljós, að þess- ir menn höfðu orðið fyrir hræði- legri meiðslum en nokkrir aðr- ir af völdum stríðsins. Um skeið var það álit manna, að hinn mikh fjöldi taugasjúk- linga í fyrri heimsstyrjöld staf- aði af því, að kröfurnar um andlegan þroska þeirra, sem teknir voru í herinn, hefðu ver- ið of lágar. Því var það, að þegar herskyldan var lögleidd aftur árið 1940, voru kröfurn- ar um andlegan þroska engu, vægari en um hinn líkamlega. En snemma í herferðinni í Norður-Afríku kom það í ljós, að taugabilanir — sem ennþá gengu undir hinu gamla nafni. ,,sprengjudofi“ — orsökuðu mikið manntjón. Auk þess kom það fljótlega í Ijós, að þeir, sem urðu fyrir þessu, voru jöfnum höndum há- skólaborgarar og ómenntaðir menn. En í þetta sinn voru her- læknarnir ákveðnir í að senda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.