Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 8

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 8
6 ÚRVAL um þær tréflísar hið nákvæm- asta út að höndla, er hann sagði yfir 300 vera mundi. Kaptuginn bað hann mig ei svo mjög kvelja sér fyrir augum. Hann kvað svo vera yrði, hann hlyti sín instrú- ment að brúka. Þessar allar kvalir og margt annað meir varð ég að líða og útstanda, hvar yfir sig allir furða létu, og það ég úr slíkri dauðans neyð frelsaður og til lífs leiddur ei fyrir nokkurs rnanns skynsemi augljóst, heldur tillagðist það dásemdarverk Guðs heilaga nafni, honum til lofs, vegsemd- ar og heiðurs, svo sem alleina tilhlýddi, og með öllu verðugt var, og varð innskrifað fyrir eitt stórt jarteikn Guðs í vora reisubók, að Guð hefði mig læknað framar en þeir. Generallinn bauð mér þá og þrásamlega endranær til sín í land upp á kastalann, og svo gott með sér hafa sem honum sjálfum veittist, hverju eg neit- aði jafnan, því minn hugur stóð ætið heim. Tveir menn af öllu skipsfólkinu voru mér jafnan til þjónustu og vöktunar fengnir á nóttu og degi, og þar til 2 menn af vaktinni. í 14 vikur lá eg alls, en 8 vikur upp í loft á bakið, með útbreiddum armleggjum, hvar undir lagðir voru 80 svæfl- ar, er mér af sérhverjum voru svo Ijúflega framboðnir og til- látnir af sérdeilis ástsemd, hvers eg vona að Drottin hafi minnst og athugað, þeim öllum til góða, í sinni náð. Item 7 myskin eður pelar víns voru mér á hverjum tveim dægrum tilsögð og fram látin, einnig sá bezt tilreiddi matur borinn, og mér með mjúkasta hætti boðinn, svo sem og fleira annað, er mig kynni eftir að langa, var mér skikkað þess að óska á hverri stundu, er mín girnd til rynni, hver elskuatlot meiri háttar og minni ei verður hér nóglega upp reiknað, en Guð allrar mildi, miskunnar og náðar virðist sér- hverjum þeim, eð svo gjörðu, eilífum náðar verðlaunum aftur að miðla í dýrðinni eilíflega. En þó með mestri nákvæmni og al- vöru viðleitað væri, að eg fengi nokkurs matar neytt, hefði mögulegt verið, gat ég ekki með nokkru móti, og tjáði ei þess vegna, en þó vor kokk, Hans Pétursson að nafni, sig þar yfir oft ýfði, að ég vildi einskis neita, með því hann þóttist með mörgu móti sig stórum tillagt hafa minn mat að tilreiða með bezta hætti, kunni þó ei þar með að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.