Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 121

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 121
LEYNISTARFSEMI í PARlS 119 Þegar séra Christian var leiddur inn, sagði hann: Komið þér sælar, frú Shiber.“ „Þér þekkið hana þá, er ekki svo?“ spurði Hager. „Auðvit- að,“ sagði séra Christian. „Ég ætlaði að hitta frú Beaurepos, sem er að hjálpa mér við við- gerðina á kirkjunni minni, en var handtekin. Ég hefi ekki hugmynd um, hvað er á seiði.“ Meira þurfti ég ekki að vita. Hann neitaði öllu eins og ég. Næstu klukkustundir vorum við spurð spjörunum úr, stundum hvort fyrir sig og stundum sam- an. Þeir reyndu að koma okkur í mótsagnir hvort við annað; en sem betur fór héldum við okkur bæði fast við hina einföldu skýr- ingu sér Christians á kunnings- skap okkar. Klukkan sex gáf- ust þeir upp. Dr. Hager kallaði á lögregluþjón og sagði: „Þessi kona verður í gæzluvarðhaldi, meðan mál hennar er rannsak- að.“ I hálfan mánuð var ég fangi nr. 1876 í þýzka herfangelsinu í Cherche-Midigötu. Ég var í klefa með þrem öðrum kven- föngum, og þrengslin voru svo mikil, að það var tæplega hægt að hreyfa sig. Andrúmsloftið var fúlt af ódaun frá tinföt- unni, sem við urðum að nota í stað salernis. Þar eð við mátt- um ekki leggjast fyrir fyrr en klukkan sjö á kvöldin og var bannað að prjóna og skrifa, gát- um við ekkert aðhafst annað en að sitja hreyfingarlausar á rúm- stokkunum allan daginn. Mál- tíðirnar voru eina dægradvölin: Gerfikaffi, ,,súpa“ með ofurlitlu grænmeti, gervikjöt (tvær ól- seigar sneiðar), svolítið af dökku brauði. Við leifðum engu. en þó vorum við jafnsvangar eftir sem áður. Næsta hálfa mánuðinn var ég tvisvar kölluð fyrir dr. Hager, spurð í þaula og ákærð, en ég hélt uppteknum hætti og neit- aði öllu. Hinn 14. desember sagði dr. Hager, mér til mikill- ar undrunar, að nú ætti að láta mig lausa. Ég varð bæði forviða og tor- tryggin, því að ég bjóst við að þetta væri bragð hjá Þjóðverj- um. En ég fekk lausnarskjöl mín stimpluð og gekk út úr fangelsinu frjáls manneskjal Þegar ég barði að dyrum hjá frú Bengler, dyrarvarðarkon- unni, virtist hún ekki bera kensl á mig. Svo fylltust augu hennar tárum. „Guð komi til, hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.