Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 32

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL hófu útgáfu ávísana, án þess að nokkurt gull væri fyrir hendi, ef til innlausnar kæmi. Tilraun- in tókst vonum framar. Reynsl- an sýndi, að óhætt var að gefa út slikar kvittanir eða ávísanir að upphæð sem svaraði tíföldu gildi þess gullforða, sem geymd- ur var í fjárhirzlum gullsmið- anna, án þess að nokkur hætta stafaði af. — Ávísanirnar voru jafnan í fullu gildi, af þeirri ein- földu ástæðu, að aðeins tíunda hver ávisun var lögð fram til innlausnar. Hinar voru ávallt í umferð. Sérfræðingar í bankamálum hafa mjög gagnrýnt þessar við- skiptaaðferðir gullsmiðanna. Hafa margir hallast að þeirri skoðun, að hér hafi verið um sviksamlegt athæfi að ræða. Líklegt má telja, að svo hafi verið. En það sem mestu máli skiptir í þessu sambandi er það, að með þessum f jármálabrellum hófst stórfelld bylting á sviði peningamálanna. — Þetta var hvorki meira né minna en upp- hafið að nútíma bankastarf- semi og ávísanaviðskiptum. Englandsbanki, elzti stór- banki heimsins, var stofnaður árið 1694. Stofnandi hans var skozkur fjármálamaður William Paterson að nafni. Er mælt, að hann hafi um eitt skeið stund- að sjórán. Paterson lýsti fyrir- tæki sínu í fám orðum á þessa leið: „Bankinn hefir vaxtahagn- að af peningum, sem hann skap- ar af engu.“ Það sem fyrir hon- um vakti var greinilega það, að bankinn skyldi starfa á svipuð- um grundvelli og gullsmiðirnir höfðu gert. Bankinn var stofn- aður og aðferðir gullsmiðanna hafa reynzt giftudr júgar. Reiðu- fé banka nú á dögum er oftast ekki nema sem svarar einum tí- unda þess fjár, sem þeir lána út. Afgangurinn er lán, sem eru peningaígildi. — Til að finna þessu frekari stað, skal bent á það, sem segir um þetta efni í hinni heimsfrægu alfræðiorða- bók „Encyclopaedia Britann- ica“. Þar segir: „Bankar reka útlánastarfsemi með nýmyndun lánsfjár. Þeir skapa greiðslu- miðilinn af engu.“ L. L. Angas, kunnur fjár- málaráðunautur, kemst svo að orði: „Bankakerfi nútímans er ef til vill hið furðulegasta sjón- hverfingatæki, sem nokkru sinni hefir verið fundið upp.“ Að minnsta kosti mun tæp- lega ofsagt, að án ráðsnilli gull- smiðanna hefðu peningamálin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.